Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira