Tvær hetjur yfirbuguðu árásarmanninn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. nóvember 2022 17:47 Blóm og skilti skammt frá hinsegin skemmtistaðnum Q í Colorado Springs þar sem skotárás átti sér stað aðfaranótt sunnudags. Staðurinn hóf göngu sína fyrir um tuttugu árum og var þar til nýlega eini hinsegin skemmtistaður ríkisins. Sá sem er grunaður um að hafa orðið fimm að bana á hinsegin skemmtistað í Colorado í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnudags er 22 ára karlmaður. Skemmtistaðurinn þakkar hetjum sem voru inni á staðnum og yfirbuguðu árásarmanninn. Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis. Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis.
Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira