Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 16:31 Þau Svandís Dóra, Ólafur Darri, Sara Dögg og Sveinn Ólafur úr leikhóp myndarinnar skinu skært á kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Paul Legras Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð í Norður-Evrópu. Sumarljós og svo kemur nóttin er tilnefnd í flokknum Best of Fest, þar sem hún keppir við verðlaunamyndir frá öllum heimshornum. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Stórskotalið íslenskra leikara Meðal leikara í myndinni eru Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Heiða Reed, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Jóhann Sigurðarson, Atli Óskar Fjalarsson, Sigurður Ingvarsson, Kristbjörg Kjeld, Anna María Pitt, Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Víkingur Kristjánsson og fleiri. Myndin hlaut mikið lof áhorfenda eftir frumsýninguna og gagnrýnandi Screen Daily skrifaði: „Efni saganna er lauslega ofið - en auga leikstjórans fyrir smáatriðum, sögusviði og samfélagi myndarinnar fleytir okkur áfram í gegnum ljúft og stundum hlykkjótt ferðalag. Ef það er rauður þráður í sögunum þá er hann líklegast ´leiðin að lífsfyllingu´“ Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hátíðinni. Aðstandendur myndarinnar Sumarljós og svo kemur nóttin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn.Paul Legras Svandís Dóra, Elfar Aðalsteins og Sara Dögg.Paul Legras Aðstandendur myndarinnar skinu skært á hátíðinni.Paul Legras Svandís Dóra og Sara Dögg.Paul Legras Sveinn Ólafur og eiginkona hans, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir.Paul Legras Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.Paul Legras Svandís Dóra, Sara Dögg og Elfar Aðalsteins.Paul Legras Sara Dögg og Ebba Guðný.Paul Legras Myndin hefur hotið góðar viðtökur.Paul Legras Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006.Paul Legras Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á hátíðinni um helgina.Paul Legras Hluti af leikhópnum var viðstaddur.Paul Legras Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð í Norður-Evrópu. Sumarljós og svo kemur nóttin er tilnefnd í flokknum Best of Fest, þar sem hún keppir við verðlaunamyndir frá öllum heimshornum. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Stórskotalið íslenskra leikara Meðal leikara í myndinni eru Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Heiða Reed, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Jóhann Sigurðarson, Atli Óskar Fjalarsson, Sigurður Ingvarsson, Kristbjörg Kjeld, Anna María Pitt, Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Víkingur Kristjánsson og fleiri. Myndin hlaut mikið lof áhorfenda eftir frumsýninguna og gagnrýnandi Screen Daily skrifaði: „Efni saganna er lauslega ofið - en auga leikstjórans fyrir smáatriðum, sögusviði og samfélagi myndarinnar fleytir okkur áfram í gegnum ljúft og stundum hlykkjótt ferðalag. Ef það er rauður þráður í sögunum þá er hann líklegast ´leiðin að lífsfyllingu´“ Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hátíðinni. Aðstandendur myndarinnar Sumarljós og svo kemur nóttin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn.Paul Legras Svandís Dóra, Elfar Aðalsteins og Sara Dögg.Paul Legras Aðstandendur myndarinnar skinu skært á hátíðinni.Paul Legras Svandís Dóra og Sara Dögg.Paul Legras Sveinn Ólafur og eiginkona hans, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir.Paul Legras Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.Paul Legras Svandís Dóra, Sara Dögg og Elfar Aðalsteins.Paul Legras Sara Dögg og Ebba Guðný.Paul Legras Myndin hefur hotið góðar viðtökur.Paul Legras Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006.Paul Legras Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á hátíðinni um helgina.Paul Legras Hluti af leikhópnum var viðstaddur.Paul Legras
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. 13. október 2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið