„Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:01 Kirk Cousins á haus í leiknum um helgina en henni setti svo allt á haus með fagnaðarlátum sínum í flugvélinni á heimleiðinni. AP/Julio Cortez Það er skemmtilegt að vera leikmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni og liðið er líka farið að bjóða upp á frumleg liðsfögn í leikjum sínum. „You like that!!“ frasi leikstjórnandans er á miklu flugi þessa dagana. Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Sjá meira
Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Sjá meira