Lokasóknin: Vesen hjá Brady en Wilson hress í London Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 23:31 Lokasóknin er á dagsrká öll þriðjudagskvöld á Stöð 2 Sport 2 Skjáskot Þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fóru yfir öll helstu málin í NFL deildinni í þættinum Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 nú í vikunni. Þeir fóru yfir hverjir áttu góða og slæma helgi og þar kenndi ýmissa grasa. Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni NFL Lokasóknin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni
NFL Lokasóknin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira