Lokasóknin: Vesen hjá Brady en Wilson hress í London Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 23:31 Lokasóknin er á dagsrká öll þriðjudagskvöld á Stöð 2 Sport 2 Skjáskot Þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fóru yfir öll helstu málin í NFL deildinni í þættinum Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 nú í vikunni. Þeir fóru yfir hverjir áttu góða og slæma helgi og þar kenndi ýmissa grasa. Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni NFL Lokasóknin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira
Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni
NFL Lokasóknin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira