Upplifði sig týnda og átti fáa vini Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Aðsent „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. „Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira. Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira.
Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira