Árni Heimir biðst afsökunar á ósæmilegri hegðun Árni Sæberg skrifar 29. september 2022 18:55 Árni Heimir Ingólfsson hefur beðist afsökunar á ósæmilegri hegðun sinni. Skjáskot/Youtube Árni Heimir Ingólfsson, fyrrverandi tónlistarstjóri Sinfóníu Íslands segist hafa verið í mikill sjálfsvinnu undanfarin tvö ár og að hann biðji þá sem hann hefur hegðað sér ósæmilega gegn afsökunar. Í færslu á Facebook segir Árni Heimir að honum hafi verið augljóst að hann þyrfti að taka sjálfan sig í gegn þegar hann gerði sér grein fyrir því að hann hafi farið yfir mörk annarra. Í dag greindi Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri Íslensku óperunnar, frá því að Árni Heimir hefði brotið kynferðislega gegn honum þegar hann var aðeins sautján ára en Árni Heimir 35 ára. „Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér,“ segir Árni Heimir á Facebook. Þá segir hann að hann hafi góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga sér við hlið sem hafi leitt hann í gegnum hvert skrefið af öðru. „Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað,“ segir Árni Heimir að lokum. Færsla Árna Heimis í heild. Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir Kynferðisofbeldi MeToo Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Árni Heimir að honum hafi verið augljóst að hann þyrfti að taka sjálfan sig í gegn þegar hann gerði sér grein fyrir því að hann hafi farið yfir mörk annarra. Í dag greindi Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri Íslensku óperunnar, frá því að Árni Heimir hefði brotið kynferðislega gegn honum þegar hann var aðeins sautján ára en Árni Heimir 35 ára. „Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér,“ segir Árni Heimir á Facebook. Þá segir hann að hann hafi góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga sér við hlið sem hafi leitt hann í gegnum hvert skrefið af öðru. „Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað,“ segir Árni Heimir að lokum. Færsla Árna Heimis í heild. Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir
Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir
Kynferðisofbeldi MeToo Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fleiri fréttir Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu Sjá meira