Vera opnar RIFF í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 10:44 Vera Gemma með verðlaunastyttu sína í Feneyjum. Getty/y Elisabetta A. Villa Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. Kvikmyndin er eftir leikstjórana Tizza Covi og Rainer Frimmel. Vera og leikstjórarnir tveir verða viðstödd frumsýningu myndarinnar í Háskólabíói 29. september klukkan 19:45 og svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin kannar myrkar hliðar frændhygli, grimmra fegurðarviðmiða og mótun sjálfsmyndar af því að vera barn frægra foreldra fremur en einstaklingur með eigin drauma og þrár. Rainer Frimmel, Vera Gemma og leikstjórinn Tizza Covi.Getty/Stefania D'Alessandro Myndin fjallar um Veru, dóttur frægs ítalsk kvikmyndagerðarmanns. Hún býr í skugga föður síns í hástigum samfélagsins. „Þrátt fyrir mikinn vilja til að tengjast öðru fólki og eiga í merkingarbærum samskiptum sjá flestir Veru sem möguleika á að komast í álnir og góð tengsl við elítuna. Vera er þreytt á þessu yfirborðskennda lífi og þegar leigubíll, sem hún er farþegi í, keyrir á ungan dreng, myndar hún spennuþrungið samband við drenginn og föður hans. Þeir búa við veruleika, alls ólíkan hennar, fátækt og vatnsskort. Vera þarf fljótlega að spyrja sig sömu spurningar og áður um hvort hún hafi aðeins hagnýtt gildi fyrir aðra?“ Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september og er því um Norðurlandafrumsýningu á myndinni að ræða á RIFF. Hátíðin fer fram 29. september til 9. október. Bíó og sjónvarp RIFF Reykjavík Tengdar fréttir Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02 Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01 RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin er eftir leikstjórana Tizza Covi og Rainer Frimmel. Vera og leikstjórarnir tveir verða viðstödd frumsýningu myndarinnar í Háskólabíói 29. september klukkan 19:45 og svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin kannar myrkar hliðar frændhygli, grimmra fegurðarviðmiða og mótun sjálfsmyndar af því að vera barn frægra foreldra fremur en einstaklingur með eigin drauma og þrár. Rainer Frimmel, Vera Gemma og leikstjórinn Tizza Covi.Getty/Stefania D'Alessandro Myndin fjallar um Veru, dóttur frægs ítalsk kvikmyndagerðarmanns. Hún býr í skugga föður síns í hástigum samfélagsins. „Þrátt fyrir mikinn vilja til að tengjast öðru fólki og eiga í merkingarbærum samskiptum sjá flestir Veru sem möguleika á að komast í álnir og góð tengsl við elítuna. Vera er þreytt á þessu yfirborðskennda lífi og þegar leigubíll, sem hún er farþegi í, keyrir á ungan dreng, myndar hún spennuþrungið samband við drenginn og föður hans. Þeir búa við veruleika, alls ólíkan hennar, fátækt og vatnsskort. Vera þarf fljótlega að spyrja sig sömu spurningar og áður um hvort hún hafi aðeins hagnýtt gildi fyrir aðra?“ Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september og er því um Norðurlandafrumsýningu á myndinni að ræða á RIFF. Hátíðin fer fram 29. september til 9. október.
Bíó og sjónvarp RIFF Reykjavík Tengdar fréttir Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02 Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01 RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02
Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01
RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30