Hljóp upp á borð, sparkaði í hluti og gekk berserksgang Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 10. september 2022 07:24 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla handtók karlmann á tólfta tímanum í gærkvöldi en sá gekk berserksgang og var í mjög annarlegu ástandi fyrir utan veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóp maðurinn upp á borð, sparkaði í ýmsa muni og var með ógnandi tilburði við gangandi vegfarendur. Lögregla handtók manninn og vistaði í fangaklefa til að tryggja öryggi vegfarenda en maðurinn var ekki viðræðuhæfur, hótaði lögreglumönnum og var með ógnandi tilburði að sögn lögreglu. Þá var annar í annarlegu ástandi sem gekk milli glugga á ónefndri ríkisstofnun í miðborginni um miðnætti, barði á rúður og truflaði starfsemi innandyra. Lögreglan vísaði manninum á brott. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna slagsmála á skemmtistað í miðborginni klukkan fjögur í nótt en dyraverðir vísuðu manni út, sem ráðist hafði á gest inni á staðnum. Maðurinn neitaði að fara að fyrirmælum, var viðskotaillur og ósamvinnuþýður eins og segir í dagbókarfærslu lögreglunnar. Hann var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Samkvæmt dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljóp maðurinn upp á borð, sparkaði í ýmsa muni og var með ógnandi tilburði við gangandi vegfarendur. Lögregla handtók manninn og vistaði í fangaklefa til að tryggja öryggi vegfarenda en maðurinn var ekki viðræðuhæfur, hótaði lögreglumönnum og var með ógnandi tilburði að sögn lögreglu. Þá var annar í annarlegu ástandi sem gekk milli glugga á ónefndri ríkisstofnun í miðborginni um miðnætti, barði á rúður og truflaði starfsemi innandyra. Lögreglan vísaði manninum á brott. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna slagsmála á skemmtistað í miðborginni klukkan fjögur í nótt en dyraverðir vísuðu manni út, sem ráðist hafði á gest inni á staðnum. Maðurinn neitaði að fara að fyrirmælum, var viðskotaillur og ósamvinnuþýður eins og segir í dagbókarfærslu lögreglunnar. Hann var handtekinn og vistaður í fangaklefa.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira