Platan „Midnights“ væntanleg frá Taylor Swift í október Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. ágúst 2022 21:30 Swift á rauða dreglinum og mynd úr tilkynningu vegna plötunnar. Getty/Dimitrios Kambouris, Twitter Taylor Swift Á VMA verðlaunahátíðinni í gær tilkynnti ástsæla söngkonan Taylor Swift að ný plata væri á leiðinni. Síðustu tvær plötur Swift hafa verið endurútgáfur af eldri plötum vegna deila um eignarhald á hennar eldri tónlist. Swift var sú eina sem vann til tveggja verðlauna á hátíðinni en hún vann verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið annarsvegar og besta langa tónlistarmyndbandið hins vegar. Þegar Swift kynnti útgáfu nýju plötunnar þakkaði hún aðdáendum sínum fyrir að hvetja sig áfram í útgáfu gömlu tónlistar sinnar og vildi hún verðlauna þau með tilkynningunni. Útgáfudagur nýju plötunnar er 21. október næstkomandi og gefur tilkynning tónlistarkonunnar á Twitter og Instagram til kynna að platan komi út á miðnætti og muni bera heitið „Midnights.“ Plötuna segir Swift innihalda „sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns.“ Midnights, the stories of 13 sleepless nights scattered throughout my life, will be out October 21. Meet me at midnight.Pre-order now: https://t.co/jjqUNkphuG pic.twitter.com/Fh96zK8vro— Taylor Swift (@taylorswift13) August 29, 2022 Swift er gjörn á að gefa aðdáendum sínum vísbendingar um framtíðar útgáfur áður en hún gefur frá sér formlega tilkynningu. Eftir tilkynninguna í gærkvöldi hafa sumir hnjaskir aðdáendur bent á að hún hafi lagt áherslu á orðið „midnight“ í myndatexta við tilkynningu um nýtt lag sem hún endurgerði og gaf út í maí síðastliðnum. do we hate her or do we hate her pic.twitter.com/7c3otMUOtl— hannah | summer sun forever (@sippingaugust) August 29, 2022 Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Swift var sú eina sem vann til tveggja verðlauna á hátíðinni en hún vann verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið annarsvegar og besta langa tónlistarmyndbandið hins vegar. Þegar Swift kynnti útgáfu nýju plötunnar þakkaði hún aðdáendum sínum fyrir að hvetja sig áfram í útgáfu gömlu tónlistar sinnar og vildi hún verðlauna þau með tilkynningunni. Útgáfudagur nýju plötunnar er 21. október næstkomandi og gefur tilkynning tónlistarkonunnar á Twitter og Instagram til kynna að platan komi út á miðnætti og muni bera heitið „Midnights.“ Plötuna segir Swift innihalda „sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns.“ Midnights, the stories of 13 sleepless nights scattered throughout my life, will be out October 21. Meet me at midnight.Pre-order now: https://t.co/jjqUNkphuG pic.twitter.com/Fh96zK8vro— Taylor Swift (@taylorswift13) August 29, 2022 Swift er gjörn á að gefa aðdáendum sínum vísbendingar um framtíðar útgáfur áður en hún gefur frá sér formlega tilkynningu. Eftir tilkynninguna í gærkvöldi hafa sumir hnjaskir aðdáendur bent á að hún hafi lagt áherslu á orðið „midnight“ í myndatexta við tilkynningu um nýtt lag sem hún endurgerði og gaf út í maí síðastliðnum. do we hate her or do we hate her pic.twitter.com/7c3otMUOtl— hannah | summer sun forever (@sippingaugust) August 29, 2022
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49