Fjórtán ára meðhjálpari á Rauðasandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 10:05 Tryggvi Sveinn er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Margrét Brynjólfsdóttir. Yngsti meðhjálpari landsins, Tryggvi Sveinn Eyjólfsson er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Hann segir starfið mjög skemmtilegt þó að það sé unnið í sjálfboðavinnu. Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent