CrossFit Reykjavík í þriðja sæti í fyrri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 17:30 Annie Mist og hennar liðsfélagar voru öflugir í fyrri grein dagsins. mynd/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir og liðsfélagar hennar í CrossFit Reykjavík lentu í þriðja sæti í fyrri grein dagsins í liðakeppninni á Heimsleikunum í CrossFit. Liðið er í fimmta sæti í heildarkeppninni. Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Keppni dagsins bar heitið vöðvasvín (e. muscle pig). Nafnið dregur nafn sitt af svokölluðu svíni sem var í aðalhlutverki í keppninni. Svínið er í raun þungur ílangur kassi sem íþróttafólkið þarf að lyfta og og koma þannig áfram brautina. Svínið er rúmlega 230 kíló fyrir karla og tæplega 160 kíló hjá konunum. Keppnin var nokkuð einföld. Keppninni var skipt niður í fjórar umferðir, þar sem tveir keppendur úr hverju liði fóru á brautina í einu. Hverjir tveir keppendur áttu að gera tíu upplyftur í hringjum og snúa svíninu tíu sinnum í eiginlegu boðhlaupi þar sem fjögur pör úr hvoru liði fóru á brautina. Mayhem Freedom frá Bandaríkjunum langfyrst í mark á 11 mínútum og 5,61 sekúndu. Styttra var á milli CrossFit Reykjavíkur og Mayhem Independence sem börðust um annað sætið. Reykvíska liðið var lengi vel á undan en Independence liðið tók fram úr á lokakaflanum og náði öðru sætinu á 13 mínútum og 55 sekúndum en Reykjavík kom í mark á 14 mínútum og 35 sekúndum. Aðeins fimm liðum af 36 tókst að klára brautina innan tímamarka, en ekki mátti taka lengra en 15 mínútur í að klára greinina. Oslo Navy Blue frá Noregi var á toppnum fyrir greinina en féll niður í það þriðja. Með sigri sínum fór Mayhem Freedom á toppinn með 452 stig, liðið Invictus fór upp í annað með 446 stig, þremur á undan Oslo með 443. Mayhem Independence er í fjórða sæti með 416 stig en Reykjavíkurliðið er í því fimmta með 386 stig. Önnur grein er eftir í liðakeppninni og þá eru tvær greinar eftir í einstaklingskeppninni einnig. Beina útsendingu frá keppni dagsins má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn