Beint frá öðrum degi heimsleikanna: Nú byrja unglingarnir okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 13:51 Rökkvi Hrafn Guðnason og Bergrós Björnsdóttir stóðu sig mjög vel í undanúrslitunum og tryggðu sér sæti á heimsleikunum í sínum aldursflokki. Instagram/@agegroupacademy Heimsleikarnir í CrossFit hófust í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum í gær.Þetta eru sextánda heimsmeistarakeppni CrossFit íþróttarinnar og líkt og undanfarin ár þá á Ísland flotta fulltrúa í keppninni. Keppni hófst í karla- og kvennaflokki í gær sem og í liðakeppni en keppni í unglingaflokki hefst í dag. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn varð í fjórða sæti í þessum flokki þegar hann var á yngra ári í fyrra en Bergrós er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum. Keppnin hjá unglingum hefst með fyrstu grein klukkan 14.00 en önnur greinin er síðan eftir opnunarhátíðina eða klukkan 19.30. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BMPRXXeS6-A">watch on YouTube</a> Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í sjöunda sæti eftir fyrsta dag. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í sautjánda sæti eftir fyrsta dag. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 36. sæti eftir fyrsta daginn. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í sautjánda sæti eftir fyrsta daginn. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir ofan er keppni unglinganna en fyrir neðan er keppi í fullorðinsflokki, bæði hjá einstaklingum og liðum. Það átti að vera frí en hræringarnar í gær þýða að ein grein fer fram í dag og hefst hún klukkan 19.45 að íslenskum tíma hjá einstaklingum en klukkan 21.15 hjá liðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ctd6H8_0LFM">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Keppni hófst í karla- og kvennaflokki í gær sem og í liðakeppni en keppni í unglingaflokki hefst í dag. Ísland á tvo fulltrúa í unglingakeppninni. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára pilta og Bergrós Björnsdóttir keppir í flokki 14 til 15 ára stelpna. Rökkvi Hrafn varð í fjórða sæti í þessum flokki þegar hann var á yngra ári í fyrra en Bergrós er að keppa á sínum fyrstu heimsleikum. Keppnin hjá unglingum hefst með fyrstu grein klukkan 14.00 en önnur greinin er síðan eftir opnunarhátíðina eða klukkan 19.30. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BMPRXXeS6-A">watch on YouTube</a> Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlakeppninni en þetta eru hans níundu heimsleikar. Hann er í sjöunda sæti eftir fyrsta dag. Þuríður Erla Helgadóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar sjöundu heimsleikar. Hún er í sautjánda sæti eftir fyrsta dag. Sólveig Sigurðardóttir keppir í kvennakeppninni en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar í einstaklingskeppni en þriðju heimsleikarnir samtals. Hún er í 36. sæti eftir fyrsta daginn. Anníe Mist Þórisdóttir fer fyrir liði CrossFit Reykjavíkur en liðsfélagar hennar eru Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo. Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum. Þau eru í sautjánda sæti eftir fyrsta daginn. Það er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá öðrum keppnisdeginum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir ofan er keppni unglinganna en fyrir neðan er keppi í fullorðinsflokki, bæði hjá einstaklingum og liðum. Það átti að vera frí en hræringarnar í gær þýða að ein grein fer fram í dag og hefst hún klukkan 19.45 að íslenskum tíma hjá einstaklingum en klukkan 21.15 hjá liðum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ctd6H8_0LFM">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira