Brendan Fraser nær óþekkjanlegur sem Hvalurinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2022 14:10 Brendan Fraser er nær óþekkjanlegur í fyrstu myndinni sem birtist úr The Whale. Skjáskot Endurkoma leikarans Brendan Fraser í Hollywood heldur áfram. Í vikunni birtist fyrsta myndin af Fraser í hlutverki hins 270 kílóa Charlie í myndinni The Whale eftir Darron Aronofsky. Hlutverkið er fyrsta aðalhlutverk Fraser í kvikmynd frá 2013. Á tíunda áratug síðustu aldar og upp úr aldamótum var Brendan Fraser ein af skærustu stjörnum Hollywood og var í aðalhlutverkum í myndum á borð við The Mummy, Journey to the Center of the Earth og Looney Tunes. Undanfarinn áratug hefur hins vegar ekki farið mikið fyrir Fraser þó hann hafi tekið að sér stöku hlutverk í þáttum og myndum. Stjarna Fraser er farin að rísa að nýju eftir að hann var nánast horfinn úr Hollywood.Getty/Santiago Felipe Árið 2018 greindi hann svo frá því að það hefði ekki verið hans ákvörðun að láta sig hverfa á þennan hátt. Hann sagði að sér hefði verið bolað úr Hollywood eftir að hann greindi frá kynferðislegri áreitni af hendi Philip Berk, forseta Hollywood Foreign Press Association. Og nú hefur Fraser hafið endurkoma sína í Hollywood. Leikur býsna umfangsmikið hlutverk Í fyrra lék Brendan Fraser aukahlutverk í glæpatryllinum No Sudden Move eftir Steven Soderbergh og á næsta ára kemur út nýjasta mynd Martin Scorsese, Killers of the Flower Moon, sem Fraser leikur í. Núna í september verður The Whale með Fraser í aðalhlutverki frumsýnd í Feneyjum. Premiering at the 79th Venice Film Festival Darren Aronofsky's THE WHALE starring Brendan Fraser and Sadie Sink Joanna Hogg's THE ETERNAL DAUGHTER starring Tilda Swinton Ti West's PEARL starring Mia Goth pic.twitter.com/AxlAbhWDRo— A24 (@A24) July 26, 2022 Í myndinni sem er leikstýrt af Íslandsvininum Darren Aronofsky leikur Fraser hinn miðaldra Charlie sem er í mikilli yfirvigt og á í erfiðleikum með að tengjast sautján ára dóttur sinni. Auk Fraser leikur Sadie Sink í myndinni en hún er best þekkt fyrir leik sinn í Stranger Things. Til að bregða sér í gervi hins 270 kílóa Charlie þurfti Fraser að notast við mikinn andlitsfarða, gervihúð og stóran og mikinn líkamsbúning. „Þetta verður eins og eitthvað sem þið hafið ekki séð áður,“ sagði Fraser um myndina í viðtali við Unilad á síðasta ári. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Telur sig hafa verið gerðan hornreka í Hollywood eftir að hafa verið áreittur kynferðislega Leikarinn Brendan Fraser átti ágætis velgengni að fagna í Hollywood á tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum nýs árþúsunds. 23. febrúar 2018 10:18 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Á tíunda áratug síðustu aldar og upp úr aldamótum var Brendan Fraser ein af skærustu stjörnum Hollywood og var í aðalhlutverkum í myndum á borð við The Mummy, Journey to the Center of the Earth og Looney Tunes. Undanfarinn áratug hefur hins vegar ekki farið mikið fyrir Fraser þó hann hafi tekið að sér stöku hlutverk í þáttum og myndum. Stjarna Fraser er farin að rísa að nýju eftir að hann var nánast horfinn úr Hollywood.Getty/Santiago Felipe Árið 2018 greindi hann svo frá því að það hefði ekki verið hans ákvörðun að láta sig hverfa á þennan hátt. Hann sagði að sér hefði verið bolað úr Hollywood eftir að hann greindi frá kynferðislegri áreitni af hendi Philip Berk, forseta Hollywood Foreign Press Association. Og nú hefur Fraser hafið endurkoma sína í Hollywood. Leikur býsna umfangsmikið hlutverk Í fyrra lék Brendan Fraser aukahlutverk í glæpatryllinum No Sudden Move eftir Steven Soderbergh og á næsta ára kemur út nýjasta mynd Martin Scorsese, Killers of the Flower Moon, sem Fraser leikur í. Núna í september verður The Whale með Fraser í aðalhlutverki frumsýnd í Feneyjum. Premiering at the 79th Venice Film Festival Darren Aronofsky's THE WHALE starring Brendan Fraser and Sadie Sink Joanna Hogg's THE ETERNAL DAUGHTER starring Tilda Swinton Ti West's PEARL starring Mia Goth pic.twitter.com/AxlAbhWDRo— A24 (@A24) July 26, 2022 Í myndinni sem er leikstýrt af Íslandsvininum Darren Aronofsky leikur Fraser hinn miðaldra Charlie sem er í mikilli yfirvigt og á í erfiðleikum með að tengjast sautján ára dóttur sinni. Auk Fraser leikur Sadie Sink í myndinni en hún er best þekkt fyrir leik sinn í Stranger Things. Til að bregða sér í gervi hins 270 kílóa Charlie þurfti Fraser að notast við mikinn andlitsfarða, gervihúð og stóran og mikinn líkamsbúning. „Þetta verður eins og eitthvað sem þið hafið ekki séð áður,“ sagði Fraser um myndina í viðtali við Unilad á síðasta ári.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Telur sig hafa verið gerðan hornreka í Hollywood eftir að hafa verið áreittur kynferðislega Leikarinn Brendan Fraser átti ágætis velgengni að fagna í Hollywood á tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum nýs árþúsunds. 23. febrúar 2018 10:18 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Telur sig hafa verið gerðan hornreka í Hollywood eftir að hafa verið áreittur kynferðislega Leikarinn Brendan Fraser átti ágætis velgengni að fagna í Hollywood á tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum nýs árþúsunds. 23. febrúar 2018 10:18