Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 13:01 Kristófer Bow kemur frá Las Vegas og þykir afar efnilegur kastari. College of Southern Nevada Athletics Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball. Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball.
Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira