Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2022 13:02 Þeir félagarnir hafa leikið í tveimur kvikmyndum saman, The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2. Skjáskot/Twitter Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Þeir hafa leikið saman í kvikmyndunum Zoolander 2 og The Secret Life of Walter Mitty en sú síðarnefnda var mest öll tekin upp á Íslandi. Í Twitter-færslu sem Stiller birti í dag má sjá myndband af þeim félögunum hittast aftur eftir langan aðskilnað. Had a great 10 year reunion with my old friend @OlafurDarri in one of my favorite places. So beautiful in #Stykkishólmur #Iceland I so appreciate all the fans of #SecretLifeOfWalterMitty. pic.twitter.com/PpdgMpE2lP— Ben Stiller (@BenStiller) July 19, 2022 Þeir hittust á götum Stykkishólmsbæjar og sáu einhverjir vegfarendur þegar Stiller hljóp í átt að Ólafi og beint í fangið á honum. Ein þeirra sem sá þá félagana áttaði sig ekki á því að þetta væri Ben Stiller sem hljóp til Ólafs. Hún hugsaði með sér hvað Ólafur væri almennilegur við þennan ágenga túrista en þegar Stiller birti myndbandið áttaði hún sig á því hvað hún hafði séð. Ég horfði á þetta gerast úr svona 15 metra fjarlægð og hugsaði með mér Vá hvað Ólafur Darri er að vera ógeðslega næs við þennan ágenga túrista. https://t.co/BhxzsYoyEi— Fanney (@fanneybenjamins) July 19, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Stykkishólmur Tengdar fréttir Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14 Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Ben Stiller í Flatey með Ólafi Darra Stórleikarinn Ben Stiller virðist vera staddur á landinu og samkvæmt Eiríki Jónssyni sást hann í Flatey á Breiðarfirði með vini sínum og samstarfsfélaga Ólafi Darra leikara. 14. júlí 2022 11:14
Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag 19. október 2016 15:55
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið