Krísa hjá ÍBV | Vinnubrögð leitt til vantrausts Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 12:00 Hermann Hreiðarsson, stýrir karlaliði ÍBV í knattspyrnu. Vísir/Hulda Margrét Aðalstjórn ÍBV þarf að fara að leysa hnúta sem myndast hafa innan félagsins vegna umdeildrar ákvörðunar sem hún tók vegna skiptingar fjármagns til íþróttadeilda innan ÍBV. Daði Pálsson, framkvæmdarstjóri Leo Seafood, greinir frá því á Eyjar.net í gær að aðalstjórn ÍBV tók upp á því að misskipta þeim hagnaði sem varð til hjá félaginu á milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. „Traustið á aðalstjórn og yfirstjórn félagsins er farið með þeirra vinnubrögðum, sem leitt hefur félagið í sínar mestu ógöngur frá stofnun þess,“ skrifaði Daði. Fram til þessa hefur umframfé verið skipt í tvennt milli deildanna tveggja en nú fær knattspyrnudeildin um 65 prósent af hagnaði ÍBV. „Á árinu 2021 nam hagnaðurinn 67.000.000 kr. og í staðinn fyrir að báðar deildir fengju 33.500.000 kr. eða 50 prósent eins og verið hefur frá stofnun þess, fékk handknattleiksdeildin 23,9 milljónir og knattspyrnudeild 43 milljónir.“ Ákvörðunin um tekjuskiptinguna var tekin 15. mars síðastliðin og er sögð vera hluti af leiðréttingu sem þarf að fara fram innan félagsins. Svo virðist sem aðilar innan handknattleiksdeildar og forráðamenn ÍBV hafi staðið í deilum allt frá því að að ákvörðun aðalstjórnar var tekin í mars. Óttast handknattleiksdeild að meira fé verði tekið af henni fyrir frekari leiðréttingum knattspyrnudeildar í framtíðinni. ÍBV gaf út tilkynningu á fimmtudaginn síðasta þar sem ákvörðun stjórnar um tekjuskiptingu frá 15. mars verði frestað. Aðalstjórn bað jafnframt um frið til að undirbúa Þjóðhátíð sem er á næsta leyti og ætlar að leitast eftir því að ná sátt við fulltrúa handboltans eftir verslunarmannahelgina. Uppfært klukkan 16:30 ÍBV hefur dregið ákvörðunina um tekjuskiptingu til baka. ÍBV Olís-deild karla Olís-deild kvenna Besta deild kvenna Besta deild karla Vestmannaeyjar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Sjá meira
Daði Pálsson, framkvæmdarstjóri Leo Seafood, greinir frá því á Eyjar.net í gær að aðalstjórn ÍBV tók upp á því að misskipta þeim hagnaði sem varð til hjá félaginu á milli knattspyrnu- og handknattleiksdeildar félagsins. „Traustið á aðalstjórn og yfirstjórn félagsins er farið með þeirra vinnubrögðum, sem leitt hefur félagið í sínar mestu ógöngur frá stofnun þess,“ skrifaði Daði. Fram til þessa hefur umframfé verið skipt í tvennt milli deildanna tveggja en nú fær knattspyrnudeildin um 65 prósent af hagnaði ÍBV. „Á árinu 2021 nam hagnaðurinn 67.000.000 kr. og í staðinn fyrir að báðar deildir fengju 33.500.000 kr. eða 50 prósent eins og verið hefur frá stofnun þess, fékk handknattleiksdeildin 23,9 milljónir og knattspyrnudeild 43 milljónir.“ Ákvörðunin um tekjuskiptinguna var tekin 15. mars síðastliðin og er sögð vera hluti af leiðréttingu sem þarf að fara fram innan félagsins. Svo virðist sem aðilar innan handknattleiksdeildar og forráðamenn ÍBV hafi staðið í deilum allt frá því að að ákvörðun aðalstjórnar var tekin í mars. Óttast handknattleiksdeild að meira fé verði tekið af henni fyrir frekari leiðréttingum knattspyrnudeildar í framtíðinni. ÍBV gaf út tilkynningu á fimmtudaginn síðasta þar sem ákvörðun stjórnar um tekjuskiptingu frá 15. mars verði frestað. Aðalstjórn bað jafnframt um frið til að undirbúa Þjóðhátíð sem er á næsta leyti og ætlar að leitast eftir því að ná sátt við fulltrúa handboltans eftir verslunarmannahelgina. Uppfært klukkan 16:30 ÍBV hefur dregið ákvörðunina um tekjuskiptingu til baka.
ÍBV Olís-deild karla Olís-deild kvenna Besta deild kvenna Besta deild karla Vestmannaeyjar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni