„Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. júlí 2022 11:31 Kolbeinn Sveinsson og Daníel Óskar mynda Sprite Zero Klan. Óli Már Hljómsveitin Sprite Zero Klan skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 með laginu Tíkin Mín. Þeir eiga að baki sér ófá öflug danslög og þar á meðal nokkur lög sem eru tileinkuð Þjóðhátíð en Sprite Zero Klan verður einmitt í dalnum í ár. Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvenær fóruð þið fyrst á Þjóðhátíð? 2018, árið sem við vorum fyrst bókaðir á hátíðina. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Fara í Herjólf, besti bátur á jörðinni, og ólýsanleg stemning á leiðinni út í Eyju. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stigið á svið? Steppdansi, spandexi og BUUUULLANDI stemningu. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Er of sjálfhverft að segja Lundinn í Dalnum? Því það er svarið okkar. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Ætli við endurtökum ekki leikinn frá 2018 þegar við æfðum allt settið okkar uppi á hótelherbergi. Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið. Svo tökum við alltaf bænahring rétt fyrir show af því Justin Bieber gerði það einu sinni þegar hann var nýorðinn frægur. Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þjóðhátíð 2022 fer fram með pompi og prakt í Heimaey í lok júlí í ár. Fjölbreytt flóra íslensks tónlistarfólks mun stíga á svið og skemmta gestum en hátíðin er nú haldin í fyrsta skipti frá árinu 2019. Lífið á Vísi tekur hér púlsinn á tónlistarfólkinu og fær nánari innsýn í atriðið þeirra á Þjóðhátíð. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvenær fóruð þið fyrst á Þjóðhátíð? 2018, árið sem við vorum fyrst bókaðir á hátíðina. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað finnst ykkur skemmtilegast við þessa hátíð? Fara í Herjólf, besti bátur á jörðinni, og ólýsanleg stemning á leiðinni út í Eyju. Við hverju mega hátíðargestir búast þegar þið stigið á svið? Steppdansi, spandexi og BUUUULLANDI stemningu. View this post on Instagram A post shared by SPRITE ZERO KLAN (@spritezeroklan) Hvað er uppáhalds Þjóðhátíðarlagið ykkar? Er of sjálfhverft að segja Lundinn í Dalnum? Því það er svarið okkar. Hvernig ætli þið að undirbúa ykkur fyrir stóru stundina? Ætli við endurtökum ekki leikinn frá 2018 þegar við æfðum allt settið okkar uppi á hótelherbergi. Gleymdum vissulega öllu þegar við mættum á svið. Svo tökum við alltaf bænahring rétt fyrir show af því Justin Bieber gerði það einu sinni þegar hann var nýorðinn frægur.
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31
Verður eiginlega alltaf stressaður áður en hann stígur á svið Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er í hópi þess listafólks sem kemur fram á Þjóðhátíð í ár. Hann fór fyrst á hátíðina fyrir átta árum síðan og segist ætla að leggja allt í atriðið sitt í ár. 11. júlí 2022 12:32