Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Hjörvar Ólafsson skrifar 7. júlí 2022 19:01 Rafael Nadal þurfti að taka erfiða ákvörðun í dag. Vísir/Getty Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins. Tennis Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins.
Tennis Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn