Lífið

Frétta­kviss vikunnar #70: Síðustu spurningar fyrir sumar­frí

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Fréttakvissið heldur nú í sumarfrí þar til í september.
Fréttakvissið heldur nú í sumarfrí þar til í september. vísir

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum.

Við kynnum til leiks sjötugustu útgáfuna af kvissinu og þá síðustu að sinni fyrir sumarfrí. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.

Kaustu eða hefðir þú sem Akureyringur kosið Kattaframboðið? Myndir þú fá þér Kinder-egg í morgunmat? Hver er uppáhalds dómarinn þinn í American Idol?

Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.