Tónlist

Svona verður uppröðunin á lokakvöldi Eurovision

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Systur keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár. 
Systur keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár.  EBU

Nú liggur fyrir að Ísland verður átjánda landið á svið á úrslitakvöldi Eurovision keppninnar á laugardag. Systur eru að rísa ofar í veðbönkunum eftir seinna undankvöldið í gær og eru í tuttugasta sæti þegar þetta er skrifað, Úkraínu er enn spáð sigri.

Hér fyrir neðan má sjá uppröðunina á lokakeppninni Eurovision laugardagskvöldið 14. maí. Við verðum auðvitað með beina textalýsingu frá Tórínó. 

1. Tékkland - We Are Domi - Lights Off

2. Rúmenía - WRS - Llámame

3. Portúgal - MARO - 'saudade, saudade'

4. Finnland - The Rasmus Jezebel

5. Sviss - Marius Bear - Boys Do Cry

6. Frakkland - Alvan and Ahez - Fulenn

7. Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A Banana

8. Armenía - Rosa Linn - Snap

9. Italía - Mahmood & Blanco - Brividi

10. Spánn - Chanel - SloMo

11. Holland - S10 - De Diepte

12. Úkraína - Kalush Orchestra - Stefania

13. Germany - Malik Harris - 'Rockstars'

14. Litháen - Monika Liu - Sentimentai

15. Aserbaísjan - Nadir Rustamli - Fade to Black

16. Belgía - Jérémie Makiese - Miss You

17. Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die Together

18. Ísland - Systur - Með hækkandi sól

19. Moldóvía - Zdob și Zdub & Fraţii Advahov - Trenuleţul

20. Svíþjóð - Cornelia Jakobs - Hold Me Closer

21. Ástralía - Sheldon Riley - Not The Same

22. Bretland - Sam Ryder - Spaceman

23. Pólland - Ochman - River

24. Serbía - Konstrakta - In Corpore Sano

25. Eistland - Stefan - Hope


Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum

Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. 


Tengdar fréttir

Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast

Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×