Aron mola segist hafa séð drauga Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 14:31 Aron Már Ólafsson heldur því fram að hann hafi séð drauga. Vísir/Skjáskot Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47