Tónlist

Júrógarðurinn: Seinna undanúrslitakvöldið

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Cornelia Jakobs keppir fyrir hönd Svíþjóðar í kvöld og er sautjánda á svið. 
Cornelia Jakobs keppir fyrir hönd Svíþjóðar í kvöld og er sautjánda á svið.  Júrógarðurinn

Í kvöld keppa átján lög á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision hér í Tórínó á Ítalíu. Aðeins tíu lög komast áfram á lokakvöldið næstkomandi laugardag. 

Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp þar sem við fórum stuttlega yfir öll lögin og fengum að heyra hvert og eitt viðlag. Hlaðvarpið má finna í spilaranum hér fyrir neðan og við byrjum að fjalla um seinna undankvöldið á mínútu 29:18. Þátturinn var tekinn upp áður en haldið var út á Eurovision.

Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram:

Öll tónlistarmyndböndin má svo sjá hér á Vísi

Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum

Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. 


Tengdar fréttir

Tæknivandamál á æfingu fyrir seinna undankvöldið

Löndin sem keppa á seinna undankvöldi Eurovision annað kvöld æfa nú í höllinni. Þetta er síðasta æfing keppenda fyrir dómararennslið í kvöld en eins og fram hefur komið er það einstaklega mikilvægt. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.