Oddvitaáskorunin: Semur eigin lög og texta Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2022 15:01 Stangveiði og skotveiði eru meðal helstu áhugamála Antons. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Anton Kristinn Guðmundsson er oddviti B-lista Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar. Anton er 29 ára, fæddur og uppalinn í Grindavík en býr nú í Sandgerði. Anton er giftur Rebekku Ósk Friðriksdóttur snyrtifræðing og eiga þau tvíburadæturnar Írenu og Dögun, 6 ára. Anton hefur verið virkur þátttakandi í starfi Framsóknarflokksins í mörg ár. Hann sat í stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur árin 2014 – 2021 og var formaður þess árin 2019 – 2021. Í dag er hann formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar og sat á framboðslista Framsóknar í Suðurkjördæmi fyrir Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar sl. alþingiskosningar. Hann hefur verið í framboði fyrir Framsókn í bæjarstjórnarkosningum síðustu tvö kjörtímabil í Grindavík. Undanfarin ár hefur hann starfað í skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Anton hefur frá unga aldri verið virkur í tónlist, bæði samið sín eigin lög og texta sem er hægt að finna á öllum helstu efnisveitum. Hans helstu baráttumál eru skipulagsmál, málefni fjölskyldufólks og aldraðra. Anton Kristinn Guðmundsson. „Ég sé mikil tækifæri í Suðurnesjabæ þar sem við erum öflugt stækkandi sveitarfélag sem er í stöðugri þróun. Það er eftirsóknarvert að búa hér og ala upp fjölskyldu, ég vill taka þátt í þeirri vegferð og gera Suðurnesjabæ enn betri. Fólk í Suðurnesjabæ á að kjósa mig og mitt fólk þar sem við erum ungt, öflugt fólk sem sjáum góða framtíð fyrir okkur og okkar fólk í sveitarfélaginu. Við ætlum að setja málefni barna á dagskrá, tryggja heilbriðgisþjónustu í sveitarfélaginu og stuðla að uppbyggingu innviða. Þá ætlum við að tryggja nægt lóðaframboð í Suðurnesjabæ til að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaðnum. Við ætlum að halda áfram að fjárfesta í fólki og vera hhreyfiafl framfara í samfélaginu.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Húsafell, þar sem einstök náttúra er allsríkjandi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Götur bæjarins, þær eru í mjög slæmu ástandi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Mín áhugamál eru stang- og skotveiði og tónlist. Sama hversu skrítið það hljómar. Anton og fjölskyldan í Ásbyrgi. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Ég hitti lögreglufólkið á Suðurnesjum í vinnunni daglega og gef þeim að borða. Hvað færðu þér á pizzu? Hvítlauksbrauð með humri er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Blindsker með Bubba. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Fjórtán stk! Göngutúr eða skokk? Göngutúr með hundinum. Uppáhalds brandari? Ég hef gaman af sjálfum mér og mínum einkahúmor. Hvað er þitt draumafríi? Á sólarströnd og í íslenskri útilegu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Segi 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi Morthens. Anton er kokkur. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Ganga yfir bíl. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ólafur Darri, toppmaður. Hefur þú verið í verbúð? Nei en hefði vilja upplifa það. Áhrifamesta kvikmyndin? Walk the line. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, hef ekki horft á einn þátt. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Borgarbyggð. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Rabbabara Rúna. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun. Oddvitaáskorunin Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01 Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01 Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Anton Kristinn Guðmundsson er oddviti B-lista Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar. Anton er 29 ára, fæddur og uppalinn í Grindavík en býr nú í Sandgerði. Anton er giftur Rebekku Ósk Friðriksdóttur snyrtifræðing og eiga þau tvíburadæturnar Írenu og Dögun, 6 ára. Anton hefur verið virkur þátttakandi í starfi Framsóknarflokksins í mörg ár. Hann sat í stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur árin 2014 – 2021 og var formaður þess árin 2019 – 2021. Í dag er hann formaður Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar og sat á framboðslista Framsóknar í Suðurkjördæmi fyrir Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar sl. alþingiskosningar. Hann hefur verið í framboði fyrir Framsókn í bæjarstjórnarkosningum síðustu tvö kjörtímabil í Grindavík. Undanfarin ár hefur hann starfað í skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar. Sjá einnig: Oddvitar um allt land sýna hina hliðina í Oddvitaáskorun Vísis Anton hefur frá unga aldri verið virkur í tónlist, bæði samið sín eigin lög og texta sem er hægt að finna á öllum helstu efnisveitum. Hans helstu baráttumál eru skipulagsmál, málefni fjölskyldufólks og aldraðra. Anton Kristinn Guðmundsson. „Ég sé mikil tækifæri í Suðurnesjabæ þar sem við erum öflugt stækkandi sveitarfélag sem er í stöðugri þróun. Það er eftirsóknarvert að búa hér og ala upp fjölskyldu, ég vill taka þátt í þeirri vegferð og gera Suðurnesjabæ enn betri. Fólk í Suðurnesjabæ á að kjósa mig og mitt fólk þar sem við erum ungt, öflugt fólk sem sjáum góða framtíð fyrir okkur og okkar fólk í sveitarfélaginu. Við ætlum að setja málefni barna á dagskrá, tryggja heilbriðgisþjónustu í sveitarfélaginu og stuðla að uppbyggingu innviða. Þá ætlum við að tryggja nægt lóðaframboð í Suðurnesjabæ til að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaðnum. Við ætlum að halda áfram að fjárfesta í fólki og vera hhreyfiafl framfara í samfélaginu.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Húsafell, þar sem einstök náttúra er allsríkjandi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Götur bæjarins, þær eru í mjög slæmu ástandi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Mín áhugamál eru stang- og skotveiði og tónlist. Sama hversu skrítið það hljómar. Anton og fjölskyldan í Ásbyrgi. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Ég hitti lögreglufólkið á Suðurnesjum í vinnunni daglega og gef þeim að borða. Hvað færðu þér á pizzu? Hvítlauksbrauð með humri er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Blindsker með Bubba. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Fjórtán stk! Göngutúr eða skokk? Göngutúr með hundinum. Uppáhalds brandari? Ég hef gaman af sjálfum mér og mínum einkahúmor. Hvað er þitt draumafríi? Á sólarströnd og í íslenskri útilegu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Segi 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi Morthens. Anton er kokkur. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Ganga yfir bíl. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ólafur Darri, toppmaður. Hefur þú verið í verbúð? Nei en hefði vilja upplifa það. Áhrifamesta kvikmyndin? Walk the line. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, hef ekki horft á einn þátt. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Í Borgarbyggð. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Rabbabara Rúna. Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Vísir skorar á oddvita stjórnmálaflokka út um allt land að taka þátt í Oddvitaáskoruninni til að kynna sig og sín málefni. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast með því að senda póst á samuel@stod2.is og anitaga@stod2.is. Fyrri Oddvitaáskoranir má skoða á síðunni visir.is/p/oddvitaaskorun.
Oddvitaáskorunin Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01 Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01 Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Oddvitaáskorunin: Hlupu rennblaut undan löggunni með fötin undir hendinni Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. apríl 2022 09:01
Oddvitaáskorunin: Tekur allar armbeygjurnar, „Chuck Norris style“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 21:01
Oddvitaáskorunin: Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 26. apríl 2022 15:01