„Ætlum bara einu sinni aftur til Þorlákshafnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. apríl 2022 22:20 Kristófer Acox var nálægt þrefaldri tvennu í kvöld Vísir/Hulda Margrét Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður með að vera aðeins einum leik frá því að komast í úrslitin í Subway-deild karla. Valur vann tólf stiga sigur 87-75. „Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies. Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
„Það er alltaf skemmtilegra að vinna á heimavelli og fá að fagna með sýnum áhorfendum. Stuðningurinn var frábær, það var sterkt að vinna í Þorlákshöfn og þurfum bara að fara einu sinni þangað í viðbót þar sem við ætlum að klára einvígið,“ sagði Kristófer Acox eftir leik. Kristófer var í skýjunum eftir leik og hrósaði hann liðsheildinni sem var afar góð að hans mati. „Mér fannst samheldnin standa upp úr, það voru allir á sömu blaðsíðu og við brotnuðum ekki þrátt fyrir áhlaup Þórs.“ „Þór er frábært sóknarlið og við gerum alltaf ráð fyrir áhlaupum frá þeim en við héldum haus og héldum áfram að spila okkar bolta án þess að brotna sem er mjög jákvætt.“ Kristófer var mjög ánægður með sinn leik og sérstaklega hvað hann gaf margar stoðsendingar sem voru átta talsins. „Mér fannst ég spila vel, ég held ég hafi aldrei verið með jafn margar stoðsendingar og ef við hefðum sett niður fleiri skot þá hefði ég endað með þrefalda tvennu,“ sagði Kristófer Acox og endaði á að skila kveðju á útvarpsþáttinn Brodies.
Valur Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira