Ye hættir við að koma fram á Coachella Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 11:01 Ye og kærastan hans Chaney Jones á körfuboltaleik á dögunum. Getty/Ronald Martinez Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. TMZ sagði fyrst frá málinu en rapparinn hefur ekki gefið út neina yfirlýsingu eða skýringu á því að hann hættir við með svo skömmum fyrirvara. Ljóst er að margir miðaeigendur eru vonsviknir með þessa breytingu en ekki er komið í ljós hver kemur fram í stað Ye. Á meðal þeirra sem koma fram á Coachella í ár eru Harry Styles og Billie Eilish. Rapparinn hefur átt mjög erfiða mánuði og samkvæmt erlendum slúðurmiðlum hafði hann ekki æft eða undirbúið neitt fyrir Coachella. Hátíðin fer fram helgarnar 15. til 17. apríl og 22. til 24. apríl. Kanye hætti líka við að koma fram á Coachella árið 2020 en svo varð ekkert af hátíðinni vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt TMZ átti Travis Scott að koma fram með Ye á hátíðinni í ár. Hann hefur verið mikið gagnrýndur eftir að fjöldi fólks lést á Astroworld tónleikum hans á síðasta ári, þar á meðal börn og undirskriftalisti var settur af stað þar sem skipuleggjendur Coachella voru hvattir til að bóka hann aldrei aftur. Ye sást síðast opinberlega þegar hann horfði á son sinn Saint keppa í fótbolta. Með honum á hliðarlínunni voru fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, og dóttir þeirra North. Hann vann Grammy verðlaun um helgina en mætti ekki á verðlaunahátíðina. Hollywood Tónlist Mál Kanye West Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
TMZ sagði fyrst frá málinu en rapparinn hefur ekki gefið út neina yfirlýsingu eða skýringu á því að hann hættir við með svo skömmum fyrirvara. Ljóst er að margir miðaeigendur eru vonsviknir með þessa breytingu en ekki er komið í ljós hver kemur fram í stað Ye. Á meðal þeirra sem koma fram á Coachella í ár eru Harry Styles og Billie Eilish. Rapparinn hefur átt mjög erfiða mánuði og samkvæmt erlendum slúðurmiðlum hafði hann ekki æft eða undirbúið neitt fyrir Coachella. Hátíðin fer fram helgarnar 15. til 17. apríl og 22. til 24. apríl. Kanye hætti líka við að koma fram á Coachella árið 2020 en svo varð ekkert af hátíðinni vegna heimsfaraldurs. Samkvæmt TMZ átti Travis Scott að koma fram með Ye á hátíðinni í ár. Hann hefur verið mikið gagnrýndur eftir að fjöldi fólks lést á Astroworld tónleikum hans á síðasta ári, þar á meðal börn og undirskriftalisti var settur af stað þar sem skipuleggjendur Coachella voru hvattir til að bóka hann aldrei aftur. Ye sást síðast opinberlega þegar hann horfði á son sinn Saint keppa í fótbolta. Með honum á hliðarlínunni voru fyrrverandi eiginkona hans, Kim Kardashian, og dóttir þeirra North. Hann vann Grammy verðlaun um helgina en mætti ekki á verðlaunahátíðina.
Hollywood Tónlist Mál Kanye West Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31