Stanslaust stuð á kóranámskeiðum í Selfosskirkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2022 09:41 Mjög góð þátttaka hefur verið á þau kóranámskeið, sem Berglind og Edit hafa boðið upp á í Selfosskirkju. Frítt er á námskeiðin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kóranámskeið fyrir börn í fyrsta og öðrum bekk hafa slegið í gegn í Selfosskirkju en þar er verið að þjálfa börnin upp áður en þau fara í barnakór kirkjunnar næsta vetur. Námskeiðiðin byggja á tónlistarleikjum og miklum söng. Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira