Skrautleg meðganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2022 11:30 Kristjana er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Kristjana Arnarsdóttir er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Hún starfar sem íþróttafréttakona og spyrill í Gettu betur. Kristjana er gestur vikunnar í Einkalífinu en viðtalið var tekið 4. febrúar, rétt eftir Evrópumótið í handbolta. Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira. Einkalífið Gettu betur Ástin og lífið Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Seinna um kvöldið þennan dag lenti Kristjana í erfiðu atviki í beinni útsendingu í Gettu betur þegar hún féll í yfirlið en hún hefur náð að safna kröftum síðustu vikur og undirbýr sig fyrir stærsta verkefnið hingað til, að verða móðir. Í þættinum ræðir Kristjana um samband sitt við atvinnukylfinginn Harald Franklín Magnús og eftirvæntinguna fyrir fyrsta barni þeirra saman. „Við eigum eðlilega mjög vel saman enda höfum við bæði gríðarlegan áhuga á íþróttum. Það er mikill kostur fyrir pör að geta verið með sameiginleg áhugamál. Sem þýðir að ég hef áhuga á því sem hann gerir og hann hefur áhuga á því sem ég geri,“ segir Kristjana um sambandið. „Þetta er svolítið sjómannslíf, hann er mikið erlendis að spila og fer stundum út í Leifsstöð og kemur heim einhverjum mánuðum síðar. Hann er núna út í Suður-Afríku og tímabilið að byrja hjá honum og hann kemur í lok mars. Við erum orðin vön þessu.“ Klippa: Einkalífið - Kristjana Arnarsdóttir Kristjana segir að meðgangan hafi nú verið nokkuð skrautleg. „Ég lenti svolítið í ógleðinni og hún fór svolítið illa með mig fyrstu vikurnar. Þá var Haddi sem betur fer heima og maður veit ekkert hvernig kerfið bregst við og hjá mér þurfti ég akkút að fá gulrætur eða gúrkur. Þá var það bara, Haraldur getur þú farið út í búð og keypt þrjár stórar gúrkur strax. En þetta er allt að koma núna og það er allt í góðu að hann sé úti núna. Hann gerir sér alveg grein fyrir því að það eru nokkur herðanudd og fótnudd sem hann skuldar þegar hann kemur heim,“ segir Kristjana. Í þættinum hér að ofan ræðir Kristjana einnig um starfið sem íþróttafréttakona og hvernig það er að vera kona í þeim bransa, hvernig fjölmiðlabakterían er í blóðinu en faðir hennar er margreyndur fjölmiðlamaður, hlutverk hennar í Gettu betur og margt fleira.
Einkalífið Gettu betur Ástin og lífið Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira