Pútín missir svarta beltið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 10:30 Úkraínumenn mótmæla hér innrás Rússa undir stjórn Vladimírs Pútín sem þeir líkja við Adolf Hitler. Getty/Ozan Guzelce Íþróttaheimurinn keppist nú við að loka á Rússland eftir innrás Rússa í Úkraínu. Það hefur líka áhrif á Vladimírs Pútín og svo kölluð íþróttaafrek hans. Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial) Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira
Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial)
Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira