Pútín missir svarta beltið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 10:30 Úkraínumenn mótmæla hér innrás Rússa undir stjórn Vladimírs Pútín sem þeir líkja við Adolf Hitler. Getty/Ozan Guzelce Íþróttaheimurinn keppist nú við að loka á Rússland eftir innrás Rússa í Úkraínu. Það hefur líka áhrif á Vladimírs Pútín og svo kölluð íþróttaafrek hans. Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial) Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial)
Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira