Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 09:31 Hundurinn Theó stal senunni í upphafi þáttar. Stöð 2 Sport „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana Þeir tveir CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Sjá meira
Hjálmar Örn er annar stjórnenda þáttarins en að þessu sinni var Kjartan Atli Kjartansson með honum við stjórnvölin. Gestir þáttarins voru Crossfit-stjarnan Katrín Tanja og knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson ásamt hundinum Theó. Ásamt því að knúsa hundinn í bak og fyrir leyfði Hjálmar honum einnig að drekka úr Tottenham Hotspur-bollanum sínum. Katrín Tanja tilkynnti Hjálmari – honum til mikillar gleði – þá að hún og öll hennar fjölskylda væru mikið stuðningsfólk Tottenham. Eftir mikla hundaumræðu var loksins hægt að ræða við gesti kvöldsins. Kjartan Atli spurði Katrínu Tönju út í að keppa á Reykjavíkurleikunum en þar var loksins keppt í Crossfit. „Hrikalega skemmtilegt. Við keppum aldrei í parakeppni svo þetta er alveg nýtt fyrir okkur. Ég keppti með André Houdet frá Danmörku, hrikalega flottur og gaman að vera í liði með honum. Þetta var svo miklu minni pressa, það var ekki pressa á mér að standa mig.“ „Ég er ekki í keppnisformi, það er febrúar. Ég á ekki að vera tilbúin fyrr en í sumar svo það voru allt aðrar áherslur á æfingum og þarna er ekki pressan á mér að standa mig sem einstaklingur heldur erum við komin í lið, það veit enginn við hverju á að búast,“ sagði Katrín Tanja að endingu en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Þeir Tveir: Katrín Tanja um Reykjavíkurleikana
Þeir tveir CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Sjá meira