Góðmennska sem eykur trú á mannkyninu Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 9. febrúar 2022 17:20 Fjölskyldan saman. Aðsend Þráður á Skreytum hús hópnum vakti trú margra á mannkyninu á ný þegar meðlimir kepptust um að fá að gleðja lítinn dreng en faðir hans er með ólæknandi krabbamein. Vinkona móðurinnar var að leita að innahúshönnuði til að aðstoða sig við að gleðja soninn en fyrr en varið voru ókunnugir búnir að bjóða sig fram í hin ýmsu verk. Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203 Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Slippfélagið ætlar að gefa allt efni og öll þau verkfæri sem þarf en einnig voru innanhússtílisti og málarameistari komin í verkið á örstuttum tíma. Allir ætla að vinna verkefnið þeim að kostnaðarlausu. Fleiri vildu aðstoða meðal annars með því að setja saman húsgögn og koma með veitingar fyrir mannskapinn. „Þessi meðbyr er bara mjög fallegur og yfirþyrmandi,“ segir Sædís Anna sem setti færsluna inn. Vinkona hennar Ágústa Sverrisdóttir og eiginmaður hennar Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson hafa verið að fást við erfitt krabbamein hjá Óskari síðustu fjórtán mánuði. Nú er krabbameinið komið á ólæknandi stig og á hann aðeins mánuði eða jafnvel vikur eftir með fjölskyldunni sinni. Feðgarnir saman.Aðsend Fleiri vildu hjálpa en komust að en fjölskyldan býr á Eyrarbakka. Þá var gripið til þess að leggja inn á fjölskylduna. Allir á þræðinum voru orðnir meirir í lok kvöldsins að upplifa alla þessa góðmennsku sem er til staðar á landinu okkar. Litli drengurinn þeirra verður vonandi alsæll með nýja herbergið sitt og getur yljað sér við allar hlýju hugsanirnar frá fólki út um land allt á meðan hann nýtur tímans með pabba sínum og mömmu. Fyrir þá sem hafa tök á og vilja styrkja fjölskylduna eru þetta reikningsupplýsingarnar þeirra: Kennitala: 190688-2089 Reikningsnúmer: 0325-26-203
Góðverk Tengdar fréttir Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01 Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00 Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. 24. nóvember 2021 07:01
Skreytum hús: Orðlausar yfir breytingunni á áfangaheimilinu Í lokaþættinum af þessari þáttaröð af Skreytum hús, fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir tækifæri til þess að leggja góðu verkefni lið og taka í gegn setustofu á áfangaheimili á vegum Samhjálpar. 12. maí 2021 08:00
Skreytum hús: Barnaherbergjum breytt í ævintýraheim „Þegar við fluttum inn þá máluðum við og komumst svo ekkert lengra,“ segir Alda Dröfn Guðbjörnsdóttir „um barnaherbergin tvö á heimilinu sem var tekið fyrir í nýjasta þætti af Skreytum hús. Ekkert var á veggjum og herbergin því ekki fullkláruð. Skápahurðir voru farnar að gulna og gardínustangir ekki í réttri hæð. 1. desember 2020 09:30