Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2022 10:01 Hljómsveitin FLOTT er skipuð fjölbreyttum hópi tónlistarkvenna. Hér eru þær á Airwaves 2021. Aðsend/FLOTT Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lagið er nú aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og er sjötta lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Textarnir hjá FLOTT tengjast gjarnan ýmsum tilfinningum en það er aldrei langt í húmorinn. Í viðtali við Lífið á Vísi í gær segir Vigdís Hafliðadóttir, söngkona sveitinnar, meðal annars frá því að titill lagsins, FLOTT, hafi upphaflega komið til vegna þess að henni þótti það fyndið og auðvelt væri að muna það. Hún segist reyna að nálgast allt sem hún gerir af einhverjum húmor þar sem það hefur auðveldað henni lífið. Hinsvegar er textinn í þessu lagi ekkert grín en er frekar raunsæ lýsing á tilfinningu og andlegu ástandi sem eflaust margir kannast við. Hægt er að lesa meira um það hér. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT skrifaði á dögunum undir samning við Sony Music Iceland og má því segja að það séu spennandi tímar framundan hjá þeim. Þær eru einnig tilnefndar sem nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi en kosning er enn í fullum gangi. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott)
Tónlist Menning Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05