„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2022 14:31 Friðrik Dór sendi frá sér plötuna dætur á aðfaranótt föstudags 28. janúar en þetta er hans fimmta plata. AÐSEND Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. Aðdáendur söngvarans tóku skiljanlega mjög vel í glænýtt efni og hafa lög plötunnar verið áberandi á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring. Á plötunni eru níu lög sem skiptast í hugljúfar ballöður og grípandi groove sem auðvelt er að dilla sér við. Blaðamanni þótti lýsing Sigynjar Jónsdóttur (@sigynjons) á Instagram hitta í mark þar sem hún deildi plötunni í stories og skrifaði „Hæfileg væmni, fullkomið popp“. Friðrik Dór hefur verið áberandi í popp senunni hér á landi í yfir tólf ár og náð gríðarlegum árangri með hverjum smellinum á fætur öðrum. Eins og fram hefur komið býr platan yfir ólíkum lögum og nær hún því til fjölbreytts hóps hlustenda. Í samtali við Lífið á Vísi segir Friðrik Dór að platan hafi verið í vinnslu síðustu tvö árin. „Það er langur tími og kannski þar af leiðandi er platan mjög fjölbreytt. Eitthvað fyrir alla myndi ég halda.“ Titill plötunnar er ekki handahófskenndur þar sem öll afkvæmi Friðriks Dórs eru stúlkur og eignaðist hann sína þriðju dóttur í byrjun janúar. „Platan er því enn eitt afkvæmið sem bætist í dætra hópinn.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Eftir nokkra ára vinnu er því fjórða afkvæmið mætt í heiminn og nú getur þjóðin notið hækkandi sólar með glænýrri tónlist frá Frikka Dórs. „Ég vona bara að allt mitt fólk sem hefur verið mér svo tryggt og traust í gegnum árin verði ánægt og svo væri gaman að ná í nokkur ný andlit í FD nation,“ segir Friðrik Dór að lokum. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Tónlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Aðdáendur söngvarans tóku skiljanlega mjög vel í glænýtt efni og hafa lög plötunnar verið áberandi á samfélagsmiðlum síðastliðinn sólarhring. Á plötunni eru níu lög sem skiptast í hugljúfar ballöður og grípandi groove sem auðvelt er að dilla sér við. Blaðamanni þótti lýsing Sigynjar Jónsdóttur (@sigynjons) á Instagram hitta í mark þar sem hún deildi plötunni í stories og skrifaði „Hæfileg væmni, fullkomið popp“. Friðrik Dór hefur verið áberandi í popp senunni hér á landi í yfir tólf ár og náð gríðarlegum árangri með hverjum smellinum á fætur öðrum. Eins og fram hefur komið býr platan yfir ólíkum lögum og nær hún því til fjölbreytts hóps hlustenda. Í samtali við Lífið á Vísi segir Friðrik Dór að platan hafi verið í vinnslu síðustu tvö árin. „Það er langur tími og kannski þar af leiðandi er platan mjög fjölbreytt. Eitthvað fyrir alla myndi ég halda.“ Titill plötunnar er ekki handahófskenndur þar sem öll afkvæmi Friðriks Dórs eru stúlkur og eignaðist hann sína þriðju dóttur í byrjun janúar. „Platan er því enn eitt afkvæmið sem bætist í dætra hópinn.“ View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Eftir nokkra ára vinnu er því fjórða afkvæmið mætt í heiminn og nú getur þjóðin notið hækkandi sólar með glænýrri tónlist frá Frikka Dórs. „Ég vona bara að allt mitt fólk sem hefur verið mér svo tryggt og traust í gegnum árin verði ánægt og svo væri gaman að ná í nokkur ný andlit í FD nation,“ segir Friðrik Dór að lokum. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor)
Tónlist Menning Ástin og lífið Tengdar fréttir Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30
Frikki Dór og Lísa eiga von á þriðja barninu Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga von á barni. Eiga þau von á stúlku en fyrir eiga þau dæturnar Ásthildi og Úlfhildi. 14. september 2021 11:26