Danir taka tvítuga grænlenska skyttu með sér á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2022 13:30 Ukaleq Astri Slettemark segist keppa fyrir bæði Grænland og Danmörku á leikunum í Peking. Instagram/@ukaleqastri Danir fjölmenna á Vetrarólympíuleikana í Peking í næsta mánuði og nú er það staðfest að grænlensk skíðaskotfimikona verður í danska Ólympíuhópnum í ár. Ukaleq Astri Slettemark mun keppa fyrir Dani á leikunum en Alþjóðaólympíunefndin viðurkennir ekki Grænland sem keppnisþjóð og teljast keppendur þaðan vera frá Danmörku. Grænland er sjálfstjórnarsvæði innan Danmerkur. Det danske OL-hold vokser Skiskytten Ukaleq Slettemark er klar til OL - som atlet nummer 62 på holdet til Beijing — Henrik Liniger (@linigerDR) January 18, 2022 Umrædd Ukaleq Slettemark er stolt af því að keppa fyrir bæði Danmörku og Grænland á Ólympíuleikunum. „Ég er rosalega stolt af því að keppa fyrir hönd konungsríkisins og fyrir danska fánann, fyrir bæði Grænland og Danmörku,“ sagði Ukaleq. Ukaleq er fædd í september 2001 og er því tvítug. Hún vann gullverðlaun á HM unglinga árið 2019 í 10 kílómetra göngu en endaði í 65. sæti á HM fullorðinna í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Ukaleq Astri Slettemark (@ukaleqastri) Foreldrar hennar voru bæði skíðaskotfimifólk. Faðir hennar Øystein keppti á Ólympíuleikunum 2010 og móðir hennar Uiloq keppti á HM 2012. Slettemark verður ein af minnsta kosti 62 keppendum Dana á leikunum í Peking. „Þetta er það stærsta sem þú getur gert sem íþróttamaður af því að Ólympíuleikarnir eru bara á fjögurra ára fresti. Ég fær því ekki mörg tækifæri á ferlinum. Ólympíuleikarnir eru toppurinn fyrir alla. Það hlakka allir til leikanna og allir eru að reyna að vera í besta formi lífsins,“ sagði Ukaleq. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 5. febrúar næstkomandi og standa til 20. febrúar. Trying to hold back tears during the national anthem of Greenland, Astri Ukaliq Slettemark struggled to describe her happiness after her win #YJWCH19 pic.twitter.com/Ab9JjGTwIA— IBU Junior Cup (@IBU_Junior) January 27, 2019 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Grænland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Ukaleq Astri Slettemark mun keppa fyrir Dani á leikunum en Alþjóðaólympíunefndin viðurkennir ekki Grænland sem keppnisþjóð og teljast keppendur þaðan vera frá Danmörku. Grænland er sjálfstjórnarsvæði innan Danmerkur. Det danske OL-hold vokser Skiskytten Ukaleq Slettemark er klar til OL - som atlet nummer 62 på holdet til Beijing — Henrik Liniger (@linigerDR) January 18, 2022 Umrædd Ukaleq Slettemark er stolt af því að keppa fyrir bæði Danmörku og Grænland á Ólympíuleikunum. „Ég er rosalega stolt af því að keppa fyrir hönd konungsríkisins og fyrir danska fánann, fyrir bæði Grænland og Danmörku,“ sagði Ukaleq. Ukaleq er fædd í september 2001 og er því tvítug. Hún vann gullverðlaun á HM unglinga árið 2019 í 10 kílómetra göngu en endaði í 65. sæti á HM fullorðinna í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Ukaleq Astri Slettemark (@ukaleqastri) Foreldrar hennar voru bæði skíðaskotfimifólk. Faðir hennar Øystein keppti á Ólympíuleikunum 2010 og móðir hennar Uiloq keppti á HM 2012. Slettemark verður ein af minnsta kosti 62 keppendum Dana á leikunum í Peking. „Þetta er það stærsta sem þú getur gert sem íþróttamaður af því að Ólympíuleikarnir eru bara á fjögurra ára fresti. Ég fær því ekki mörg tækifæri á ferlinum. Ólympíuleikarnir eru toppurinn fyrir alla. Það hlakka allir til leikanna og allir eru að reyna að vera í besta formi lífsins,“ sagði Ukaleq. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 5. febrúar næstkomandi og standa til 20. febrúar. Trying to hold back tears during the national anthem of Greenland, Astri Ukaliq Slettemark struggled to describe her happiness after her win #YJWCH19 pic.twitter.com/Ab9JjGTwIA— IBU Junior Cup (@IBU_Junior) January 27, 2019
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Grænland Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira