Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 07:00 Novak Djokovic fær að keppa á opna ástralska meistaramótinu í tennis. EPA-EFE/Emilio Naranjo Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. Lögfræðingar héldu því fram að Djokovic hafði fengið undanþágu frá bólusetningu þar sem hann hafði smitast af kórónuveirunni og náð sér áður en hann fór af stað til Ástralíu. Tennis star Novak Djokovic wins court battle to stay in Australia and defend his Grand Slam title, after vaccine exemption rowhttps://t.co/NJIzaUu0XR— BBC Breaking News (@BBCBreaking) January 10, 2022 Málið var tekið fyrir í morgun og dómari féllst á rök lögfræðinga Djokovic og veitti honum landvistarleyfi. Dómstóllinn taldi að áströlsk yfirvöld höfðu ekki næg rök til að afturkalla vegabréfsáritun hans. Þetta er samt mögulega ekki búið enn því málinu gæti verið áfrýjað. Málið hefur vakið mikla athygli út um allan heim og er orðið mjög pólitískt bæði innan Ástralíu en líka alþjóðlega því Serbar voru mjög ósáttir með meðferðina á þjóðhetju sinni. Djokovic þurfti að bíða í níu klukkutíma á flugvellinum við komuna til Ástralíu en fékk ekki inngöngu og var í staðinn sendur á farsóttarhótel þar sem hann átti að dúsa þar til að hann yfirgæfi landið. Djokovic er mættur til Ástralíu til að verja titil sinn á opna ástralska risamótinu í tennis en hann hefur unnið mótið þrjú ár í röð. Næsti sigur hans á risamóti myndi einnig þýða að enginn annar í sögunni væri búinn að vinna fleiri risamót á ferlinum. Djokovic hefur unnið tuttugu risamót eins og þeir Roger Federer og Rafael Nadal. Novak Djokovic has won his court battle to stay in Australia and compete in the Australian Open.Sports broadcaster Shane McInnes tells #BBCBreakfast 'there will a lot of surprise and anger' at the judge's decision.https://t.co/c3RIbbdyaI pic.twitter.com/Tx516lXNZr— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) January 10, 2022 Tennis Ástralía Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Lögfræðingar héldu því fram að Djokovic hafði fengið undanþágu frá bólusetningu þar sem hann hafði smitast af kórónuveirunni og náð sér áður en hann fór af stað til Ástralíu. Tennis star Novak Djokovic wins court battle to stay in Australia and defend his Grand Slam title, after vaccine exemption rowhttps://t.co/NJIzaUu0XR— BBC Breaking News (@BBCBreaking) January 10, 2022 Málið var tekið fyrir í morgun og dómari féllst á rök lögfræðinga Djokovic og veitti honum landvistarleyfi. Dómstóllinn taldi að áströlsk yfirvöld höfðu ekki næg rök til að afturkalla vegabréfsáritun hans. Þetta er samt mögulega ekki búið enn því málinu gæti verið áfrýjað. Málið hefur vakið mikla athygli út um allan heim og er orðið mjög pólitískt bæði innan Ástralíu en líka alþjóðlega því Serbar voru mjög ósáttir með meðferðina á þjóðhetju sinni. Djokovic þurfti að bíða í níu klukkutíma á flugvellinum við komuna til Ástralíu en fékk ekki inngöngu og var í staðinn sendur á farsóttarhótel þar sem hann átti að dúsa þar til að hann yfirgæfi landið. Djokovic er mættur til Ástralíu til að verja titil sinn á opna ástralska risamótinu í tennis en hann hefur unnið mótið þrjú ár í röð. Næsti sigur hans á risamóti myndi einnig þýða að enginn annar í sögunni væri búinn að vinna fleiri risamót á ferlinum. Djokovic hefur unnið tuttugu risamót eins og þeir Roger Federer og Rafael Nadal. Novak Djokovic has won his court battle to stay in Australia and compete in the Australian Open.Sports broadcaster Shane McInnes tells #BBCBreakfast 'there will a lot of surprise and anger' at the judge's decision.https://t.co/c3RIbbdyaI pic.twitter.com/Tx516lXNZr— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) January 10, 2022
Tennis Ástralía Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ ÍA - KR | Vesturbæingar á flugi gegn Skagamönnum í vandræðum Ármann - ÍR | Nýliðarnir geta unnið þriðja leikinn í röð Grindavík - Valur | Toppliðið vill bæta upp fyrir slæmt tap Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti