Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. janúar 2022 14:30 Kendall Jenner fer ekkert án ilmolíu og hjartalaga kristalla Instagram @kendalljenner Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. Hún segir hlutina í töskunni sinni vera eitthvað sem hún er alltaf með á sér og fylgja þeir henni hvert sem hún fer. Þessi upptekna framakona ferðast mikið vegna vinnu og því má gera ráð fyrir að nauðsynjahlutir hennar hafi heimsótt hina ýmsu staði víðs vegar um heiminn. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Fyrir Jenner er mikilvægt að vera ávallt viðbúin en í töskunni leynist ýmislegt áhugavert. Má þar nefna augnhárabrettara, hnetusmjörs stangir, engifer brjóstsykur og ilmolíu (e. essential oils) sem róar taugarnar og gefur góða lykt. Jenner er greinilega passasöm á orkuna sína þar sem hún gengur alltaf með kristalla í töskunni sinni og eru hjartalaga kristallar í persónulegu uppáhaldi. Samkvæmt henni færa þeir henni ástríka og góða orku og halda neikvæðu víbrunum fjarri, enda getur það verið gríðarlega mikilvægt. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Jenner reynir að eigin sögn að tileinka sér mínimalisma þegar hún ferðast og gengur ekki um með neina óþarfa hluti. Í hópi nauðsynjavara fyrir henni eru einnig silki hárteygja, sólgleraugu þar sem hún er með viðkvæma sjón, gríma, hið mikilvæga vinnutæki síminn, ilmvatn hannað af henni sjálfri, C-vítamín, varamaski og retró filmu myndavél svo hún getið gripið hinar ýmsu minningar í ævintýralegri vegferð sinni. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Að lokum segir Jenner innihald tösku sinnar vera frekar leiðinlegt og „beisikk“ og segir súpermódelið að sú lýsing endurspegli hana sem manneskju - en sitt sýnist hverjum. Það sem er „beisikk“ fyrir einum getur jú verið framandi fyrir öðrum. Hér má svo sjá Jenner í tösku viðtalinu við Vogue: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JMGxhEWJahI">watch on YouTube</a> Hollywood Tíska og hönnun Heilsa Tengdar fréttir Sjáðu stórglæsilegt heimili Kendall Jenner í LA Fyrisætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner opnaði stórglæsilegt og bóhemískt heimili sitt fyrir tímaritinu Architectural Digest. 29. júlí 2020 21:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hún segir hlutina í töskunni sinni vera eitthvað sem hún er alltaf með á sér og fylgja þeir henni hvert sem hún fer. Þessi upptekna framakona ferðast mikið vegna vinnu og því má gera ráð fyrir að nauðsynjahlutir hennar hafi heimsótt hina ýmsu staði víðs vegar um heiminn. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Fyrir Jenner er mikilvægt að vera ávallt viðbúin en í töskunni leynist ýmislegt áhugavert. Má þar nefna augnhárabrettara, hnetusmjörs stangir, engifer brjóstsykur og ilmolíu (e. essential oils) sem róar taugarnar og gefur góða lykt. Jenner er greinilega passasöm á orkuna sína þar sem hún gengur alltaf með kristalla í töskunni sinni og eru hjartalaga kristallar í persónulegu uppáhaldi. Samkvæmt henni færa þeir henni ástríka og góða orku og halda neikvæðu víbrunum fjarri, enda getur það verið gríðarlega mikilvægt. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Jenner reynir að eigin sögn að tileinka sér mínimalisma þegar hún ferðast og gengur ekki um með neina óþarfa hluti. Í hópi nauðsynjavara fyrir henni eru einnig silki hárteygja, sólgleraugu þar sem hún er með viðkvæma sjón, gríma, hið mikilvæga vinnutæki síminn, ilmvatn hannað af henni sjálfri, C-vítamín, varamaski og retró filmu myndavél svo hún getið gripið hinar ýmsu minningar í ævintýralegri vegferð sinni. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) Að lokum segir Jenner innihald tösku sinnar vera frekar leiðinlegt og „beisikk“ og segir súpermódelið að sú lýsing endurspegli hana sem manneskju - en sitt sýnist hverjum. Það sem er „beisikk“ fyrir einum getur jú verið framandi fyrir öðrum. Hér má svo sjá Jenner í tösku viðtalinu við Vogue: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JMGxhEWJahI">watch on YouTube</a>
Hollywood Tíska og hönnun Heilsa Tengdar fréttir Sjáðu stórglæsilegt heimili Kendall Jenner í LA Fyrisætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner opnaði stórglæsilegt og bóhemískt heimili sitt fyrir tímaritinu Architectural Digest. 29. júlí 2020 21:12 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sjáðu stórglæsilegt heimili Kendall Jenner í LA Fyrisætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner opnaði stórglæsilegt og bóhemískt heimili sitt fyrir tímaritinu Architectural Digest. 29. júlí 2020 21:12