Tilfinningaríkt fyrir Conte að snúa aftur á Brúna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2022 16:31 Antonio Conte vann stóran titil á báðum tímabilum sínum með Chelsea og hefur alla tíð verið mjög sigursæll knattspyrnustjóri. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABAGALA Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í kvöld í fyrri leik liðanna í enska deildarbikarnum en hinum leiknum, sem átti að fara á morgun milli Liverpool og Arsenal, hefur verið frestað um viku. Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Antonio Conte tók við liði Tottenham í nóvember og liðið hefur tekið stakkaskiptum undir hans stjórn. Leikurinn í kvöld verður sérstakur fyrir Conte en hann var knattspyrnustjóri Chelsea frá 2016 til 2018. Leikur Chelsea og Tottenham hefst klukkan 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Today: Chelsea vs. Tottenham in the EFL Cup semifinal.Antonio Conte returns to Stamford Bridge pic.twitter.com/H7qCZAeoEk— B/R Football (@brfootball) January 5, 2022 „Ég átti tvö stórkostleg tímabil hjá Chelsea og eignaðist marga vini þar,“ sagði Antonio Conte á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég þakka Chelsea fyrir að hafa gefið mér tækifæri til að vinna á Englandi,“ sagði Conte en undir hans stjórn varð Chelsea Englandsmeistari fyrri tímabilið og ensku bikarmeistari á því seinna. Hann fór þaðan til Internazionale Milan þar sem liðið varð ítalskur meistari undir hans stjórn síðasta vor. „Núna er ég knattspyrnustjóri Tottenham og vil gefa mínu félagið hundrað prósent til að reyna að gera liðið betra. Það verður gott að koma til baka og ég er viss um að þetta verður tilfinningaríkt fyrir mig,“ sagði Antonio Conte. Seinni leikur liðanna fer síðan fram 12. janúar næstkomandi á Tottenham Hotspur Stadium og í boði er sæti í úrslitaleiknum á Wembley á móti annað hvort Arsenal eða Liverpool. "It will be a pleasure to come back to Stamford Bridge."Antonio Conte is looking forward to returning to Stamford Bridge to face Chelsea and see some familiar faces pic.twitter.com/pqFO9V3RBN— Football Daily (@footballdaily) January 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira