Lífið

Arnar og Sara eiga von á barni

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Hlauparinn Arnar Pétursson.
Hlauparinn Arnar Pétursson. 24/7

Hlauparinn Arnar Pétursson á von á sínu fyrsta barni ef marka má nýjustu samfélagsmiðlafærslu Söru Bjarkar Þorsteinsdóttur. Sara, sem er förðunarfræðingur og ljósmyndari, birti af sér fallega bumbumynd í tilkynningu á Instagram. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.