„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 18:02 Thomas Tuchel þarf líklega að spjara sín án Thiago Silva. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira
Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sjá meira