Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 15:11 Kim Kardashian var valin Fashion Icon of 2021 á People's Choice Awards á dögunum. Getty/Gotham Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Lögfræðinám Kim hefur ekki gengið snuðrulaust fyrir sig, en hún hefur fallið þrisvar á þessu ákveðna prófi á síðustu tveimur árum. Í þriðju tilrauninni var hún fárveik og með hita vegna COVID-19. Raunveruleikastjarnan gafst þó aldrei upp og hefur nú loks náð þessu mikilvæga skrefi í náminu. Allir lögfræðinemar þurfa að ná tveimur mjög stórum prófum til að geta starfað við fagið. Prófið sem Kim komst í gegnum núna kallast „Baby bar exam“ og er það fyrra af þessum tveimur. Kim er ákveðin í að verða lögmaður eins og faðir hennar Robert Kardashian sem lést árið 2003. Hann er hvað þekktastur fyrir að vera lögmaður OJ Simpson á sínum tíma. Skilnaðarferli Kim og Ye, áður Kanye West, er í vinnslu en hún hefur óskað eftir því að verða strax löglega skráð einhleyp og að West verði fjarlægt formlega úr nafninu hennar. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49 Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34 Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Kim féll á prófinu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hefur verið í lögfræðinámi undanfarið ár en á dögunum greindi hún frá því í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian að hún hefði fallið á lögfræðiprófi sem gæfi henni ákveðin réttindi. 28. maí 2021 12:30
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. 1. desember 2021 13:49
Tólf ákærðir vegna Kardashian ránsins í París Tólf hafa verið ákærðir vegna ráns sem framið var í íbúð raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian í París árið 2016. Rannsókn málsins hefur tekið rúmlega fimm ár en yfirvöld í Frakklandi gefa ekki upp hvenær til standi að taka málið til meðferðar. 24. nóvember 2021 18:34
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 23. nóvember 2021 13:31