Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2021 20:00 Blandað lið Íslands með bronsmedalíur um hálsinn. stefán þór friðriksson Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. Bretar urðu hlutskarpastir með 52.425 í heildareinkunn. Þar á eftir komu Svíar með heildareinkunn upp á 50.050. Ísland fékk 49.450 í einkunn og var því hársbreidd frá silfrinu. Íslenska liðið varð einnig í 3. sæti í undankeppninni í fyrradag en heildareinkunnin var mun hærri í dag en á miðvikudaginn. Þá fékk Ísland 47.475 í einkunn. Tignarleikinn uppmálaður.stefán pálsson Í 1. umferð keppti Ísland á dýnu og fyrir stökkin sín þar fékk liðið 16.250 í einkunn, mun hærri en í undanúrslitunum (14.850). Annað áhald íslenska liðsins var trampólín. Æfingarnar þar skiluðu 15.900 í einkunn sem var nokkuð lægri en í undanúrslitunum (16.300). Íslenska liðið í dansinum.stefán þór friðriksson Í lokaumferðinni var komið að dansinum. Fyrir hann fékk íslenska liðið 17.300 í einkunn sem skilaði því tímabundið upp í 2. sætið. Svíar tóku það hins vegar þegar einkunn þess fyrir stökkin komu í hús. Þriðja sætið og brons var því niðurstaðan hjá blönduðu liði Íslands. Sænska, breska og íslenska liðið á verðlaunapallinum.stefán þór friðriksson Evrópumótinu í hópfimleikum lýkur á morgun þegar úrslitin í fullorðinsflokki fara fram. Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 3. desember 2021 17:45 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Sjá meira
Bretar urðu hlutskarpastir með 52.425 í heildareinkunn. Þar á eftir komu Svíar með heildareinkunn upp á 50.050. Ísland fékk 49.450 í einkunn og var því hársbreidd frá silfrinu. Íslenska liðið varð einnig í 3. sæti í undankeppninni í fyrradag en heildareinkunnin var mun hærri í dag en á miðvikudaginn. Þá fékk Ísland 47.475 í einkunn. Tignarleikinn uppmálaður.stefán pálsson Í 1. umferð keppti Ísland á dýnu og fyrir stökkin sín þar fékk liðið 16.250 í einkunn, mun hærri en í undanúrslitunum (14.850). Annað áhald íslenska liðsins var trampólín. Æfingarnar þar skiluðu 15.900 í einkunn sem var nokkuð lægri en í undanúrslitunum (16.300). Íslenska liðið í dansinum.stefán þór friðriksson Í lokaumferðinni var komið að dansinum. Fyrir hann fékk íslenska liðið 17.300 í einkunn sem skilaði því tímabundið upp í 2. sætið. Svíar tóku það hins vegar þegar einkunn þess fyrir stökkin komu í hús. Þriðja sætið og brons var því niðurstaðan hjá blönduðu liði Íslands. Sænska, breska og íslenska liðið á verðlaunapallinum.stefán þór friðriksson Evrópumótinu í hópfimleikum lýkur á morgun þegar úrslitin í fullorðinsflokki fara fram.
Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 3. desember 2021 17:45 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Sjá meira
Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 3. desember 2021 17:45