„Þetta var snarbilað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2021 10:00 Kristinn Óli Haraldsson var aðeins 17 ára þegar hann varð einn þekktasti tónlistarmaður landsins. Vísir/vilhelm Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, varð landsþekktur á einni nóttu þegar hann gaf út lagið B.O.B.A árið 2017 með Jóa Pé. Króli er gestur vikunnar í Einkalífinu en aftur að lagið kom út komu þeir félagar fram mörgum sinnum í viku og það í tvö ár linnulaust. Álagið gríðarlegt og fór Króli yfir þennan tíma í þættinum. „Þegar ég tala um þetta er smá eins og ég trúi þessu ekki ennþá því þetta var fáránlegt, geðveikt grillað er eiginlega leiðin til að lýsa þessu. Það var eiginlega ekki fyrr en í Covid þegar maður náði smá stoppi til að hugsa til baka,“ segir Króli um þennan tíma þegar lagið kom út. „6. september breyttist allt og það hefur eiginlega ekki verið aftur snúið. Það var ógeðslega skrýtið að vera 16 og 17 ára og verða allt í einu svona þekktur. Þetta var algjörlega óraunverulegt. Maður fær síðan enga pásu til að meðtaka þetta. Orðræðan um okkur var líka rosalega fyndin því það var talað um að við værum svo miklar fyrirmyndir því við drukkum ekki. Flestir 16 og 17 ára unglingar í dag drekka ekki.“ Hann segir að þeir hafi á tíma jafnvel komið fram fimm til sex sinnum á einum og sama deginum. „Þetta var snarbilað. Það er eiginlega ótrúlegt að allir hafi ekki bara fengið ógeð af manni og ábyggilega sumir sem fengu hellings ógeð af manni sem er skiljanlegt þar sem maður fékk sjálfur ógeð af sér. Maður var með mann sem sá um þetta fyrir mann og valsaði bara stundum inn í allskyns partí og hugsaði bara, hvað er ég að gera hérna. Síðan fór maður á næsta stað og þetta var orðið heilalaust á tímabili. Ég man eftir tímabili þar sem maður spilaði 12 til 13 sinnum á föstudögum og laugardögum.“ Í þættinum ræðir Króli einnig um tímann þegar lagið vinsæla kom út og hvernig lífið breyttist á einu augabragði, leiklistina, æskuna, þunglyndið sem hann hefur barist við, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Tónlist Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Króli er gestur vikunnar í Einkalífinu en aftur að lagið kom út komu þeir félagar fram mörgum sinnum í viku og það í tvö ár linnulaust. Álagið gríðarlegt og fór Króli yfir þennan tíma í þættinum. „Þegar ég tala um þetta er smá eins og ég trúi þessu ekki ennþá því þetta var fáránlegt, geðveikt grillað er eiginlega leiðin til að lýsa þessu. Það var eiginlega ekki fyrr en í Covid þegar maður náði smá stoppi til að hugsa til baka,“ segir Króli um þennan tíma þegar lagið kom út. „6. september breyttist allt og það hefur eiginlega ekki verið aftur snúið. Það var ógeðslega skrýtið að vera 16 og 17 ára og verða allt í einu svona þekktur. Þetta var algjörlega óraunverulegt. Maður fær síðan enga pásu til að meðtaka þetta. Orðræðan um okkur var líka rosalega fyndin því það var talað um að við værum svo miklar fyrirmyndir því við drukkum ekki. Flestir 16 og 17 ára unglingar í dag drekka ekki.“ Hann segir að þeir hafi á tíma jafnvel komið fram fimm til sex sinnum á einum og sama deginum. „Þetta var snarbilað. Það er eiginlega ótrúlegt að allir hafi ekki bara fengið ógeð af manni og ábyggilega sumir sem fengu hellings ógeð af manni sem er skiljanlegt þar sem maður fékk sjálfur ógeð af sér. Maður var með mann sem sá um þetta fyrir mann og valsaði bara stundum inn í allskyns partí og hugsaði bara, hvað er ég að gera hérna. Síðan fór maður á næsta stað og þetta var orðið heilalaust á tímabili. Ég man eftir tímabili þar sem maður spilaði 12 til 13 sinnum á föstudögum og laugardögum.“ Í þættinum ræðir Króli einnig um tímann þegar lagið vinsæla kom út og hvernig lífið breyttist á einu augabragði, leiklistina, æskuna, þunglyndið sem hann hefur barist við, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Tónlist Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira