Tennisfólk má bara vera að hámarki í þrjár mínútur á klósettinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2021 09:31 Novak Djokovic og annað tennisfólk verður að spara klósettferðir sínar og vera snögg að klára. Getty/Matt King Alþjóðatennissambandið þurfti að búa til nýjar reglur yfir klósettferðir keppenda í leikjum frá og með næsta ári. Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira
Hingað til hefur tennisfólk geta fengið leyfi til að fara á klósettið í miðjum leik ef náttúran kallar. Tennisleikir geta dregist á langinn og tekið margra klukkutíma. ATP calls time on toilet breaks in new guidelines for men s tennis https://t.co/ztDEVH3tcm— The Guardian (@guardian) November 23, 2021 Síðustu misseri hafa einhverjir tennisspilarar reynt að nýta sér þetta taktískt. Andy Murray sakaði Grikkjann Stefanos Tsitsipas um óíþróttamannslega framgöngu með því að eyða alltof löngum tíma á klósettinu í leik þeirra. Heilt yfir hafa langar klósettferðir aukist það mikið að Alþjóðatennissambandið ákvað að taka á þessu með nýjum reglum. Due to toilet breaks allegedly becoming a strategy in tennis, the ATP has announced that toilet breaks in 2022 will be limited to three minutes. Official rule is that the player can take a MAXIMUM of three minutes after he enters the toilet. — Darren Rovell (@darrenrovell) November 22, 2021 Fyrst var tilkynnt að sambandið ætlaði að skoða þessi mál betur og niðurstaða þeirra rannsóknar eru nýjar reglur sem taka gildi strax á næsta ári. Nú má tennisfólk aðeins fara einu sinni á klósettið í hverjum leik og mega aðeins vera í þrjár mínútur inni á klósetti. Klukkan fer í gang um leið og þeir fara inn á klósettið. Sérstök viðurlög verða ef leikmenn taka sér lengri tíma á setunni en þessar þrjár mínútur.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Sjá meira