Önnur þáttaröð Tiger King frumsýnd í nóvember Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2021 17:53 Joe Exotic afplánar nú 22 ára fangelsisdóm í Fort Worth í Texas. Netflix Netflix birtu stiklu úr nýrri þáttaröð Tiger King fyrr í dag. Serían er númer tvö í röðinni en sú fyrsta naut gríðarlegra vinsælda um allan heim. Til stendur að frumsýna þáttaröðina þann 17. nóvember næstkomandi. Söguhetjan, Joe Exotic, sést bregða fyrir í stiklunni en hann er enn í fangelsi. Exotic hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir illa meðferð á dýrum og fyrir að hafa ráðið leigumorðingja í tvígang. Mennina réð hann í því skyni að ráða erkióvin sinn, Carole Baskin, af dögunum. Málið hlaut mikla umfjöllun á sínum tíma og bað tígrisdýrakóngurinn Donald Trump, þáverandi forseta Bandaríkjanna, um að veita sér lausn úr fangelsi. Dýragarði Exotic hefur einnig verið lokað og verður því spennandi að sjá hvaða efni framleiðendur þáttanna hyggjast vinna með að þessu sinni, en dýragarðurinn var þungamiðja fyrri þáttaseríunnar. Miðað við stikluna hér að neðan mega aðdáendur eiga von á mikilli dramatík. Exotic verður ólíklega aðalhlutverkið í nýrri þáttaröð en aðdáendur kannast eflaust við einhverja sem fram koma í stiklunni. Þar má meðal annars sjá Jeff Lowe bregða fyrir en hann hefur lent í útistöðum við yfirvöld eftir nýfundna frægð í kjölfar fyrstu seríu Tiger King. Þá má einnig sjá þá Tim Stark, Allen Glover og James Garretson sem fram komu í fyrstu seríu þáttanna. Stikluna má sjá hér að neðan. Netflix Bandaríkin Dýr Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Söguhetjan, Joe Exotic, sést bregða fyrir í stiklunni en hann er enn í fangelsi. Exotic hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir illa meðferð á dýrum og fyrir að hafa ráðið leigumorðingja í tvígang. Mennina réð hann í því skyni að ráða erkióvin sinn, Carole Baskin, af dögunum. Málið hlaut mikla umfjöllun á sínum tíma og bað tígrisdýrakóngurinn Donald Trump, þáverandi forseta Bandaríkjanna, um að veita sér lausn úr fangelsi. Dýragarði Exotic hefur einnig verið lokað og verður því spennandi að sjá hvaða efni framleiðendur þáttanna hyggjast vinna með að þessu sinni, en dýragarðurinn var þungamiðja fyrri þáttaseríunnar. Miðað við stikluna hér að neðan mega aðdáendur eiga von á mikilli dramatík. Exotic verður ólíklega aðalhlutverkið í nýrri þáttaröð en aðdáendur kannast eflaust við einhverja sem fram koma í stiklunni. Þar má meðal annars sjá Jeff Lowe bregða fyrir en hann hefur lent í útistöðum við yfirvöld eftir nýfundna frægð í kjölfar fyrstu seríu Tiger King. Þá má einnig sjá þá Tim Stark, Allen Glover og James Garretson sem fram komu í fyrstu seríu þáttanna. Stikluna má sjá hér að neðan.
Netflix Bandaríkin Dýr Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. 14. júlí 2021 10:00