RAVEN steig á stokk á Stofutónleikum á Granda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. október 2021 08:01 RAVEN steig á stokk í Stofutónleikunum. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nú er komið að þriðju tónleikunum í röðinni en það er RAVEN eða Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, söngkona og lagahöfundur, sem stígur á stokk. Hljómsveitin Flott og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon hafa þegar haldið Stofutónleika á Granda, sem sýndir voru hér á Vísi í síðustu og þarsíðustu viku. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Hrafnhildur er ung og efnileg 23 ára söngkona og lagahöfundur frá Reykjavík. Hún byrjaði ung að syngja og koma fram og nam klassískan píanóleik mjög ung. Í kjölfarið fór hún þó að einbeita sér að söngnum og er búin að læra popp- og djasssöng og tónlist síðustu ár. Klippa: RAVEN - stofutónleikar Á seinni unglingsárum fór hún að semja eigin tónlist og gaf út sitt fyrsta lag árið 2017 sem heitir Found You. Best er að lýsa tónlist RAVEN sem órafmögnuðu singer-songwriter poppi með fallegum laglínum og með áherslum á skýrum textum sem fólk tengir við. RAVEN gaf út sína fyrstu EP plötu í Apríl síðastliðin og stefnir á nýtt efni í byrjun árs 2022.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira