IKEA-geitin komin á sinn stað Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. október 2021 21:39 Ikea geitin Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson IKEA-geitin er komin á sinn stað í Kauptúninu og ljós hafa verið tendruð. Geitin hefur fengið að standa óáreitt síðustu ár en nokkrum sinnum hefur verið kveikt í geitinni. Síðast var það gert árið 2016. Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum. Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Margt hefur gengið á í lífi geitarinnar en kveikt hefur verið í henni að minnsta kosti þrisvar. Geitin hefur einnig farið illa út úr veðrum og vindum en hún fauk um koll í óveðri árið 2011. Árið 2015 brugðu stjórnendur IKEA á það ráð að hafa auka öryggisgæslu og geitin var vöktuð allan sólarhringinn. Það dugði þó ekki til en þá kveiknaði í geitinni út frá útiseríu. Geitin staðið óáreitt síðustu ár Árið 2016 var síðast kveikt í geitinni og hún hefur því fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár. IKEA höfðaði dómsmál í kjölfar brunans 2016 og dæmdi héraðsdómur þrjá aðila til að greiða skaðabætur upp á 150 þúsund krónur hvert. Tæplega fimm þúsund manns lýstu yfir komu sinni í Facebook-viðburði árið 2019 en viðburðurinn bar yfirskriftina: „Kveikjum í geitinni, þau geta ekki stöðvað okkur öll.“ Upplýsingafulltrúi IKEA sagði þá í samtali við fréttastofu að um augljóst grín væri að ræða. Nokkrir mættu á viðburðinn en ekkert varð af brunanum.
Garðabær IKEA Jólaskraut Tengdar fréttir Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02 Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Vonar að geitin fái að vera þrátt fyrir þúsundir sem vilja hana feiga Upplýsingafulltrúi IKEA segir að kostnaður við það ef brennuvargar myndu stúta IKEA-geitinni myndi hlaupa á nokkrum milljónum. Facebook-grínarar hafa blásið til viðburðar þar sem fólk er hvatt til þess að bera eld að geitinni. 3. nóvember 2019 13:02
Neita að hafa kveikt í Ikea-geitinni Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir stórfelld eignaspjöll með því að hafa kveikt í Ikea-geitinni svokölluðu í nóvember síðastliðnum. 9. apríl 2017 09:00