MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. október 2021 22:47 Jóhanna Björk Snorradóttir söng lagið Distance, eftir tónlistarkonuna Yebba. Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá flutning Jóhönnu í keppninni. Bakraddir sungu Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Dögg Magnúsdóttir og Jana Björg Þorvaldsdóttir. Í öðru sæti hafnaði Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Þorsteinn Helgi Kristjánsson flutti lagið Tennessee Whiskey eftir Chris Stapleton fyrir hönd skólans. Klippa: Þorsteinn Helgi Kristjánsson - Tennessee Whiskey - Fjölbrautarskóli Suðurnesja Í þriðja sæti var Menntaskólinn í Tónlist. Fyrir hönd skólans flutti Rakel Björgvinsdóttir lagið Creep eftir hljómsveitina Radiohead. Klippa: Rakel Björgvinsdóttir - Creep - Menntaskólinn í Tónlist Hægt er að sjá upptökur af öllum flytjendum á sjónvarpsvef Vísis. Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Keppnin var sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Hér að neðan má sjá flutning Jóhönnu í keppninni. Bakraddir sungu Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Dögg Magnúsdóttir og Jana Björg Þorvaldsdóttir. Í öðru sæti hafnaði Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Þorsteinn Helgi Kristjánsson flutti lagið Tennessee Whiskey eftir Chris Stapleton fyrir hönd skólans. Klippa: Þorsteinn Helgi Kristjánsson - Tennessee Whiskey - Fjölbrautarskóli Suðurnesja Í þriðja sæti var Menntaskólinn í Tónlist. Fyrir hönd skólans flutti Rakel Björgvinsdóttir lagið Creep eftir hljómsveitina Radiohead. Klippa: Rakel Björgvinsdóttir - Creep - Menntaskólinn í Tónlist Hægt er að sjá upptökur af öllum flytjendum á sjónvarpsvef Vísis.
Söngkeppni framhaldsskólanna Tónlist Framhaldsskólar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira