Áhugi á Sigvaldahúsinu við Ægisíðu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. október 2021 14:41 Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala. Húsið var byggt árið 1958 og var friðað árið 1999. Í heildina er húsið 426 fermetrar og er á þremur hæðum. Í auglýsingunni fyrir eignina, sem birt var í september, kemur fram að á jarðhæð sé að finna tvö herbergi, tvö baðherbergi og miklar geymslur. Þar að auki er á jarðhæð sér tveggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, hol, og herbergi. Á annarri hæð hússins er síðan að finna forstofu, stórar stofur, borðstofu, eldhús, búr og þvottahús, auk þess sem útgengt er á stóra verönd frá stofunni. Á þriðju hæð eru síðan fjögur herbergi og tvö baðherbergi, þar af hjónasvíta með baðherbergi og útgang út á stórar svalir. Uppfært 17:34: Viðskiptablaðið hafði það eftir sínum heimildum fyrr í dag að söngkonan Björk Guðmundsdóttir hafi keypt húsið. Það er rangt að sögn fasteignasalans þar sem eignin hefur ekki verið seld. Frétt Viðskiptablaðsins hefur nú verið tekin úr birtingu. Sigvaldi Thordarson Fasteignir Sigvaldi Thordarson Fasteignir Hægt er að nálgast fleiri myndir af eigninni hér. Björk Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir 426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. 19. september 2021 13:47 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Húsið var byggt árið 1958 og var friðað árið 1999. Í heildina er húsið 426 fermetrar og er á þremur hæðum. Í auglýsingunni fyrir eignina, sem birt var í september, kemur fram að á jarðhæð sé að finna tvö herbergi, tvö baðherbergi og miklar geymslur. Þar að auki er á jarðhæð sér tveggja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, hol, og herbergi. Á annarri hæð hússins er síðan að finna forstofu, stórar stofur, borðstofu, eldhús, búr og þvottahús, auk þess sem útgengt er á stóra verönd frá stofunni. Á þriðju hæð eru síðan fjögur herbergi og tvö baðherbergi, þar af hjónasvíta með baðherbergi og útgang út á stórar svalir. Uppfært 17:34: Viðskiptablaðið hafði það eftir sínum heimildum fyrr í dag að söngkonan Björk Guðmundsdóttir hafi keypt húsið. Það er rangt að sögn fasteignasalans þar sem eignin hefur ekki verið seld. Frétt Viðskiptablaðsins hefur nú verið tekin úr birtingu. Sigvaldi Thordarson Fasteignir Sigvaldi Thordarson Fasteignir Hægt er að nálgast fleiri myndir af eigninni hér.
Björk Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir 426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. 19. september 2021 13:47 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. 19. september 2021 13:47
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“