Kann hraða partinn í Eminem laginu Rap God utan að Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 06:01 Elva Björk Jónsdóttir, Miss Kirkjufell Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó í dag og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Elva Björk Jónsdóttir, Miss Kirkjufell, er alin upp á Grundarfirði. Hún hefur mikinn áhuga á hreyfingu eins og fjallgöngum, jóga og crossfit og stefnir á þjálfaranám. Morgunmaturinn? Bakaður hafragrautur með allskonar gúmmelaði. Helsta freistingin? Ís, ég eeelska ís. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mest á podköstin þarf alltaf að vera grín og teboðið. Hvað sástu síðast í bíó? Úff, ætli það hafi ekki verið Fast and Furious 9 með MUI stelpunum. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les nánast aldrei bækur. Það væri þá einhver skólabók. Hver er þín fyrirmynd? Systir mín er mín helsta fyrirmynd. Uppáhaldsmatur? Ég verð að segja hafragrauturinn minn. Uppáhalds drykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar, hitti hann baksviðs þegar ég var að syngja á tónleikum og hann líka. Hvað hræðist þú mest? Að missa ástvin. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var ný byrjuð að vinna í nýrri vinnu þegar ég fæ heila hillu beint í fangið á mér fulla af fræjum og hnetum sem fóru út um allt. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því að hafa farið út fyrir þægindarammann minn og tekið þátt í MUI 2021. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég kann hraða partinn í laginu Rap God eftir Eminem utan að. Elva er alin upp á Grundarfirði. Hundar eða kettir? Hundar klárlega! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara með rusl á ruslahaugana. Það er ekkert leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Mér finnst ótrúlega gaman að fara í ræktina og í leikhús. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er ákveðin og skipulögð. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Cold með Maroon 5 Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Reynslu í því að vera opinber persóna, þroskast sem einstaklingur og eignast fullt af nýjum vinkonum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig á Teslu með fjölskyldunni minni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Ég reyni að vera mjög virk á instargram (elvajonsd) Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi Það styttist í að næsta Miss Universe Iceland verði krýnd í Gamlabíó. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöld og verður hægt að fylgjast með keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 28. september 2021 20:00 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Elva Björk Jónsdóttir, Miss Kirkjufell, er alin upp á Grundarfirði. Hún hefur mikinn áhuga á hreyfingu eins og fjallgöngum, jóga og crossfit og stefnir á þjálfaranám. Morgunmaturinn? Bakaður hafragrautur með allskonar gúmmelaði. Helsta freistingin? Ís, ég eeelska ís. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mest á podköstin þarf alltaf að vera grín og teboðið. Hvað sástu síðast í bíó? Úff, ætli það hafi ekki verið Fast and Furious 9 með MUI stelpunum. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les nánast aldrei bækur. Það væri þá einhver skólabók. Hver er þín fyrirmynd? Systir mín er mín helsta fyrirmynd. Uppáhaldsmatur? Ég verð að segja hafragrauturinn minn. Uppáhalds drykkur? Epla toppur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar, hitti hann baksviðs þegar ég var að syngja á tónleikum og hann líka. Hvað hræðist þú mest? Að missa ástvin. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var ný byrjuð að vinna í nýrri vinnu þegar ég fæ heila hillu beint í fangið á mér fulla af fræjum og hnetum sem fóru út um allt. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því að hafa farið út fyrir þægindarammann minn og tekið þátt í MUI 2021. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég kann hraða partinn í laginu Rap God eftir Eminem utan að. Elva er alin upp á Grundarfirði. Hundar eða kettir? Hundar klárlega! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara með rusl á ruslahaugana. Það er ekkert leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Mér finnst ótrúlega gaman að fara í ræktina og í leikhús. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er ákveðin og skipulögð. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Cold með Maroon 5 Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Reynslu í því að vera opinber persóna, þroskast sem einstaklingur og eignast fullt af nýjum vinkonum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig á Teslu með fjölskyldunni minni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Ég reyni að vera mjög virk á instargram (elvajonsd)
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi Það styttist í að næsta Miss Universe Iceland verði krýnd í Gamlabíó. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöld og verður hægt að fylgjast með keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 28. september 2021 20:00 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Miss Universe Iceland í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi Það styttist í að næsta Miss Universe Iceland verði krýnd í Gamlabíó. Keppnin fer fram á miðvikudagskvöld og verður hægt að fylgjast með keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 28. september 2021 20:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein