Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2021 09:01 Simone Biles var ein af þeim fimleikakonum sem áttu mjög erfitt eftir áralanga misnotkun læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. AP/Saul Loeb Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Biles ræddi málin við blaðamann New York Magazine en hún hætti við keppni í fimm af sex úrslitum sínum á leikunum. "I should have quit before Tokyo." - @Simone_Biles opened up in a recent interview with @TheCut. For more on Simone Biles and how she has managed to cope through a very challenging past few years, tune in to our series Simone vs. Herself for free on @FacebookWatch. pic.twitter.com/UbRfCOHYQA— Religion of Sports (@religionofsport) September 27, 2021 Ákvörðun Biles vakti mikla athygli á mikilvægi þess að huga að andlegri heilsu íþróttafólks. Gríðarlegar væntingar voru gerðar til Biles á leikunum en hún er ein af bestu fimleikakonum allra tíma. „Ég hefði aldrei átt að vera með í þessum Ólympíuliði eftir allt það sem ég hafði gengið í gegnum undanfarin sjö ár,“ sagði hin 24 ára gamla Simone Biles í viðtalinu við New York Magazine. Biles segir að Larry Nassar og misnotkun hans hafi haft mikil áhrif á hana andlega. Nassar var læknir bandaríska fimleikasambandsins en var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að misnota fjölda fimleikastelpna. For Simone Biles, walking away was an act of self-reclamation. She told the story of her Tokyo Games to @CAMONGHNE https://t.co/fSQ8NXKHu1 pic.twitter.com/YTixxikNjf— New York Magazine (@NYMag) September 27, 2021 „Þetta var bara of mikið fyrir mig en ég var að reyna að láta hann ekki taka eitthvað af mér sem ég hafði unnið að síðan ég var sex ára gömul,“ sagði Biles en hún hefur unnið nítján heimsmeistaratitla á ferlinum. „Ég ætlaði ekki að láta hann ræna frá mér gleðinni. Ég ýtti því fortíðinni á undan mér eins lengi og hugurinn og líkaminn leyfði mér það,“ sagði Biles. Biles átti að bæta við fleiri gullverðlaunum á leikunum í Tókýó en hún vann fern gullverðlaun á leikunum í Ríó 2016. This is stunning profile of Simone Biles. Society asks so much of sexual assault survivors, especially those in the public spotlight. That Simone chose her well-being and recovery over Tokyo is as powerful as everything she had accomplished before.https://t.co/B9Es9HmVO8— Andrea González-Ramírez (@andreagonram) September 27, 2021 „Eftir sem leikarnir nálguðust þá varð ég alltaf stressaðri og stressaðri. Ég hafði ekki eins mikið sjálfstraust eins og allar þessar æfingar hefðu vanalega skilað mér,“ sagði Biles. Biles sagði líka að litarháttur hennar kallaði á meiri pressu og meira álag. „Ég sem svört kona veit að við þurfum alltaf að gera meira því þrátt fyrir að við bætum met og annað þá er alltaf dregið úr því eins og það sé bara eðlilegasta mál hjá okkur,“ sagði Biles.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kynferðisbrot Larry Nassar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira